Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 64
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS frá húsum á heimilum heldri bænda, má þó sjá, að baðstofur hafa einnig tíðkazt á venjulegum bændabýlum. 1 Lárentíuss sögu kemur fyrir tímaákvörðunin ,,um baðferðir“, er merkt hefur þann tíma kvöldsins, er menn gengu til baðs. Hlýtur baðsiðurinn að hafa verið næsta almennur um miðja 14. öld, fyrst við hann er miðað á þennan hátt. . . . En auk baðsins má sjá þess dæmi í Sturlungu, að baðstofur hafa verið notaðar sem íveruherbergi.“8 Breyting baðstofunnar í íveruherbergi telur hún verða „líklega á 15. öld“.9 Eins og fram kemur hjá öllu þessu fólki telur það að baðstofan hafi verið til baða í eina tíð og böð almenn. Þá er rétt að koma að skoðun undirritaðrar að baSstofur til baða hafi aldrei veriö til á Islandi heldur aöeins sem íveruhús eins op vi8 þekkjum svo vel. Heimildir manna um þessi efni eru Sturlunga, forn- bréf, biskupa sögur o. fl. Verður nú leitazt við að færa rök fyrir málinu. Eru þau aðallega tvenns konar. 1 fyrsta lagi að textar gefi yfirleitt ekki tilefni til þeirrar túlkunar að um baðstofur til baða sé að ræða. 1 öðru lagi þar sem um bað ræðir megi oftast sjá að það er tengt trú manna. En fleira má tína til. Hvað merkti orðið bað? Ennfremur má benda á ýmis dæmi úr nágrannalöndum til stuðnings málinu. Eins og í upphafi segir hefur Sturlunga verið mönnum höfuð- sönnunargagn um tilvist baðstofu og baða hér á landi á miðöldum. Verða þessir textar því teknir upp í meginmál úr útgáfunni 1946, einnig úr fornbréfum en auk þess vísað til texta úr öðrum ritum fram til 1540 samkvæmt seðlasafni orðabókar Árnanefndar í Kaup- mannahöfn (sjá bls. 82—84 hér á eftir). Á liðlega 20 stöðum í Sturlungu er minnzt á böð eða baðstofur eða eitthvað áhrærandi bað. Alls eru dæmin 10 þar sem minnzt er á baöstofur: 1) Sturl. 2) Sturl. 3) Sturl. 4) Sturl. I, 339: Tók hann sik upp ok hljóp vestr yfir heiði um nóttina til Vága, ok þaðan fór bóndasonr út til Vatnsfjarðar ok kom þar fyrir dag. Var Þórðr þá í baðstofu ok nökkurir menn. I, 366: Þeir Oddr gengu til þeira dura, er váru á bak húsum ór eldhúsi til baðstofu, ok þröngt sund fyrir úti. I, 382: Höfðu þeir gengit at Filippusi í baðstofu ok særðan hann þar. I, 498: Þeir tóku hús á Hámundi ok brutu upp hurð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.