Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 68
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eig-a við 19. öldina: „För att beteckna bad ha tvá uttryck anvánts i Sverige, att bada och at löga sig. . . . Sá lángt jag kunnat finna uppges ordet bad, bada sig i olika dialekter vara ett nyare uttryck i samband med varmbad, medan lög och löga sig ár det áldre. Báda orden ha emellertid anvánts báde för kallbad (i öppet vatten) och för varmbad resp. tváttning"11. Eins og getið var um hér að framan virðist bað, þá á það er minnzt í fornum textum, oftast vera í sambandi við trú manna og helgihald. Jafnframt er sá tími dags þegar gengið er til baðs síðla kvölds eftir náttverð (nokkuð oft föstukveldið) eða beinlínis er talað um bað- ferðatíma12. Skil ég það svo að átt sé við þann tíma er kristnir menn þvo sér eða hreinsa til undirbúnings helgihaldi — hvort sem það er gert í baðstofu eða eldhúsi eða í útilaug, og „er líklega í sam- bandi við tíðasönginn" eins og Magnús Már Lárusson ályktaði þeg- ar ég bar þetta undir hann. Bað eða þvottur var tákn um hreinsun sálarinnar, sbr. skírnina með vatni sem var lífsnauðsyn að fram- kvæma strax á fyrstu ævidögum einstaklingsins („fyrirfarið er þess manns sálu er heiðinn deyr“)- Þegar talað er um baðsveina og baðfreyjur á biskupsstólunum þá má nærri geta hvort ekki hefur verið þörf fyrir slíkt starfsfólk bæði til aðstoðar við heimamenn og ekki sízt við allan þann sæg fólks sem sótti þessa staði á hátíðum sem öðrum tímum. Verða nú tilfærðir þeir staðir í Sturlungu þar sem getið er um bað: 1) Sturl. I, 190: 2) Sturl. I, 322: 3) Sturl. I, 336: Gálmur svarar (boði um að ganga út úr brennandi húsum í Lönguhlíðarbrennu) : „Lengi hafið þér hlegit at því, at mér hafi þótt bað gott ok ek hafa oft drukkit mikit. Nú mun kostur baðs, en ósýnt þykkir mér nú, hversu um mjöðdrykkjuna ferr.“ Ok gekk hann eigi út. (Guðmundar saga dýra). 1 Steinbjarnartungu kom maðr um nótt- ina ok tók glæðr af arni. Kona ein spurði, hvat eldrinn skyldi. „Til Bæjar,“ segir hann, „at elda Þorvaldi bað.“ (Þarna var Þorvaldur Vatnsfirðingur brenndur inni, aðfaranótt sunnudags 6. ágúst 1228). Ok um kveldit, er biskup var genginn til svefns en þeir til baðs, er þat líkaði, þá var sleginn dans í stofu. ... Þá kom Jón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.