Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 71
BAÐSTOFAN OG BOÐ AÐ FORNU 71 Þriðja dæmið gerist á langaföstu. Eins og þar segir, sumir fóru til baðs en einnig var „sleginn dans í stofu“. Félagsskapur Guðmundar biskups Arasonar var af ýmsu tagi. Því verður ekki neitað að það er æði stórt hlutfall sem rekja má til trúar manna og helgihalds. 1 nokkrum dæmum hér að framan er vikið að baði í yfirfærðri merkingu svo sem í 1., 2. og 4. dæmi. Einnig er hliðstætt dæmi í Hungurvöku. Árið 1148 brennur Magnús biskup Einarsson inni í Hítardal og með honum 82 menn. Segir Hungurvaka hann hafa „áðr beðit jafnan almáttkan guð at hann skyldi þat líflát spara honum til handa er honum þætti sér í því lpng sín píning“. 1 útgáfu sinni frá 1938 hafnar Jón Helgason leshætti sumra handritanna: laugar- 'píning í þessu sambandi en ég er sammála Bimi Karel Þórólfssyni sem benti mér á þetta atriði að það muni hinn upphaflegi lesháttur. Útgáfan frá 1778 af Hungurvöku (með skýringum Hannesar biskups Finnssonar) og aðrar útgáfur allar götur síðan að undantekinni einni, útgáfu B. Kahle í Altnordische Saga-Bibliothek 1905, hafa laugar- píning og Hannes biskup skýrir merkinguna að baki þessa tákn- máls sem „passiones qvasvis, & inprimis mortem violentam, remissi- onem peccatorum promereri ...“ (Hungurvaka 1778, 102). Öll eru dæmin trúarlegs eðlis. Aftur er vísað til seðlasafns orðabókar Árnanefndar (sjá bls. 82— 84). Þar fæst að mínum dómi rækilegur stuðningur við hugmyndina um tengsl baðsins við trú manna og guðsdýrkun. Þá er að finna á list- anum hin fáu dæmi úr fornbréfum um bað og orð tengd því. I framhaldi tilvitnaðrar greinar um böð í Kulturhistorisk leksikon segir Magnús Már Lárusson: „En understregning for menigmands forkærlighed for b(ad) giver kirkens forbud mod b(ad) i visse tilfælde. Sáledes finder vi i biskop Árni Þorlákssons penitensregler 1269: Penitencia propter adulterium. 13. Vatni xl natta og syngi salltara med huerre hafi lukt innan .xij. manada. varni vid badi. laug. linklædum. ok dunklædum nema liæginde. med vatnfaustum. Dette forbud findes sidst gentaget 1542 af den forste lutherske biskop i Skálholt.......Forbudet er grundet pá, at fællesbadning var almindelig i hele Nord(en) ; det udartede grovt til svir og skor- levned omkring 1500 og forte til ophoret af de offentlige b(ad)- stuer i Da(nmark) omkring midten af 1500-tallet, noget senere i Sv(erige) og No(rge).“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.