Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 80
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS urlöndum gegndu allt öðru hlutverki, voru yfirleitt þurrkhús þar sem þurrkað var korn, malt, lín o. s. frv. 1 Finnlandi, Eystra- saltslöndunmn, Norðvestur-Rússlandi eru nokkrar upplýsingar um bað í baðstofum en af svo skornum skammti frá t. d. Finn- landi að ekkert er á þeim að byggja. Talið er að baðstofubygg- ingar hafi þó verið almennar á miðöldum meðal bænda í Finnlandi en hvort þær voru til baða er ekki vitað. (Kannski sams konar og á Islandi?) Elzta dæmið er frá 1411 af baðstofu á prestssetri. Frá 16. öld og síðan eru baðstofur til baða kunnar á herragörðum og í húsa- kynnum ríkisfólks, svo og í borgum og bæjum40. Hinar síðastnefndu, þ. e. lækninga- og veitingastofur, hafa tíðkazt nokkuð snemma, fyrsta frásögnin um slíka baðstofu í Noregi er í Sverris sögu og á að hafa verið um 1180. 1 Svíþjóð í Vestgötalagen frá byrjun 13. aldar (úr- botamal, 6. gr.) : ef skotið er inn um ljóra og maður drepinn „i löghu ællær bastughu" þá er það níðingsverk. Baðstofur í bæjum og borg- um. voru t. d. í Lundi 1269 og margar á 14. öld sem þá voru umrædd- ar lækninga- og veitingastofur. En elztu dæmi um baðstofur til baða meðal almúga í Svíþjóð eru frá 17. öld. í Danmörku voru baðstofur í bæjum en ekki getið um baðstofur meðal almúga41. Baðstofan á Islandi er ekki einangrað fyrirbæri. Nokkur erlend dæmi, frá Norðurlöndum, sýna líka þróun. Þess er getið að á Jótlandi (suðurhluta) sé stofan kölluð „Dor- ens“, „Dons", „Dons“, sem sé e. t. v. slafneskt orð, „dwernice“, og upphaflega hafi þýtt baðstofa, „Opholdsstue, hvor Familien samles, spiser og sover“42. Síðan verður það nafn á herbergi sem er hitað upp með ofni. Líklega komið frá austanverðu Holtsetalandi á síð- miðöldum. Aðrir halda frá Suður-Þýzkalandi. Einnig á Suður-Jót- landi er viðhafnarstofan kölluð „Pisel“, upphafl. á lat.: „balneum pensile: Badstue der hvilede paa Hvælvinger og opvarmedes ved. hed Luft ....“, en yfirleitt vantar alla upphitun í þessa viðhafnar- stofu43. Þá er athyglisvert dæmi frá Finnlandi. Nú á tímum eru svokall- aðar „utmarksbastur“ um allt Finnland. Þær eru kunnar frá 17. öld en munu eldri, því að örnefnin „fiskebastu" og „skogsbastu" eru kunn, þar voru fyrr á tímum bráðabirgðadvalarstaðir við ákveð- in verk en alls ekki baðstofur. Áður nefndar „utmarksbastur" eru líka bráðabirgðabústaðir ætlaðir fólki við ákveðin störf og heita enn „skogsbastur", „fiskebastur“, ,,slátterbastur“, „fábodsbastur“44 o. s. frv. Fyrir kemur að þær eru notaðar til baða en það er algjört auka- atriði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.