Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 92
92 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hinn ógleymanlegi framliðni látið koma frá Islandi meðal margra tegunda jarðefna og úr steinaríkinu, með það í huga að útbreiða þekkingu á íslenzkum efnum og gagnsemi þeirra í Danmörku, en honum þótti vorir værukæru verkamenn eða handverksmenn fremur kjósa, af gróinni trassamennsku, að kaupa frá útlöndum fyrir dýra dóma en nota innlend efni, sem þeir ættu sjálfir að tilreiða, og það jafnvel þótt það sé auðfengnara . . En nú kom ævisaga Jóns Eiríkssonar eftir Svein Pálsson, með andlitsmynd og rithandarsýnishorni, útgefin 1828 af Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Myndin á titilsíðunni er eirstunga, áletruð E. C. W. Eckersberg, þ. e. Erling Eckersberg (1808—1889). Hún er gerð sem kringlóttur myndskjöldur með brjóstmynd frá hlið til vinstri; Jón er á kjól, með vesti og pípuhálsklút. Hárgreiðslan er með vöndl- um við eyrun, sítt hár niður af hnakkanum og tekið saman með bandi, sem hnýtt er í slaufu. Andlitið er svo líkt andlitinu af brjóst- líkaninu, að ekki verður um villzt. Það fannst Bjarna Þorsteinssyni líka. Hann segir í bréfi til Finns Magnússonar 15. ágúst 1828, þeg- ar hann var búinn að fá fullprentað ritið í hendur: „Eirstungan af Jóni Eiríkssyni er frábærlega lík gifsandliti hans sem hér er“. Sýnilega hefur borizt í tal að hafa í bókinni mynd sem gerð væri eftir grímunni í eigu Bjarna Þorsteinssonar, því að hann bætir við: ,,Af því að ég var ekki heima þegar málarinn var hér, gat hann ekki teiknað eftir brjóstlíkani Erichsens, sem reyndar er ekkert eftir af nema sjálft andlitið". Fram kemur í kafla fyrr í bréfinu, að þetta var þýzkur málari, sem var um stundar sakir á Tslandi. Á sérstöku blaði framan við lesmálið er sagt að eirstunga Erlings Eckersberg hafi verið gerð eftir öðru eintaki af þeirri „gypskringlu", sem um sé getið á bls. 99 í bókinni. Þetta annað eintak er sagt að sé í eigu dóttur Jóns, „frú Posth“, og því er bætt við, að sennilega sé það hið eina, sem nú sé heilt eftir. Samt á eirstungumeistarinn einnig að hafa haft undir höndum „koparstungu Prof. Ólavsens“ og aðra brjóstmynd, „falliga litgreinda á armspöng" í eigu frú Jes- sen, gerða eftir gifsmyndinni af smámyndamálara Miiller, sem aldrei hafði séð Jón Eiríksson í lifanda lífi. Ef flett er upp á bls. 99 í riti Sveins Pálssonar, er þar áður- nefnd greinargerð um brjóstlíkan Thorvaldsens, en alls ekki minnzt á neina „gypskringlu", en það orð er trúlega sama og myndskjöldur (Portrætmedaillon). Nú er tvennt til. Annaðhvort hljóta að hafa verið til bæði myndskjöldur, nefnilega sá sem frú Posth átti, og brjóstlíkan, ellegar til hafa verið tvö eintök af brjóstlíkani Thor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.