Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 94
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS umgerðin er sýnd nokkuð einfaldari. Og Bjarni Þorsteinsson var á sömu skoðun. í áðurnefndum ummælum um eirstungu Erlings Eckersberg á sér- stöku blaði framan við ævisögu Jóns Eiríkssonar eftir Svein Páls- son er vikið að „koparstungu Prof. Ólavsens", og inni í textanum á bls. 96 er þetta nánar rætt. Hér er átt við minningarblað um Jón Eiríksson, sem arkitektinn prófessor Ólafur Ólafsson á Kóngsbergi hafði gert uppdráttinn að. Teikningin er svo sem af minnismerki með upphleyptri vangamynd af Jóni á kringlóttum fleti milli marm- arastyttna, áletrana og allegórískra mynda. Vangamyndin snýr til vinstri og skáskorið niður neðan við hálsinn, hárvöndlar yfir eyr- um og laust hár niður af hnakkanum, og hnýtt um bandi. Augun eru opin og augasteinar sýnilegir. Undir eirstungubrúninni stendur- ur: „0. Olavsen inv. & posuit. Seehusen sc.“. Það er því rangt, þegar talað er um eirstungu Ólafs, nema með því sé átt við að hann hafi gefið hana út. Ólafur var eins og áður segir arkitekt og reyndar fjarskyldur ættingi Thorvaldsens. Eir- stungumeistarinn er J. C. Seehusen (1762—1824). Blaðið er ekki ársett. Matthías Þórðarson talar um það sem væri það frá 1794, og það reynist vera rétt. Þessi ársetning kemur nefnilega fram í fram- úrskarandi nákvæmri frásögn, sem listunnandinn Bærens assessor helgaði stungunni í mánaðarritinu Isis, 1794, III, bls. 281—818. I grein hans, sem er dagsett 10. ágúst 1794, stendur skýrum stöf- um, að prófessor og lektor Olavson hafi „nýlega upphugsað og teikn- að og látið stinga í eir“ minningarmark Jóns Eiríkssonar, sem ætl- unin sé að reisa á bjargi á íslandi, eins og fram kemur í textanum. Höfundurinn skrifar mjög smásmugulega og langdregið. Hann bendir á, að úr því að minningarblaðið hafi verið gert hvorki meira né minna en sjö árum eftir dauða Jóns Eiríkssonar, sé slíkt ærin ábyrgð fyrir því, að þessi mikli maður verðskuldi sannarlega þá æruminningu, sem menn vildu setja honum. Hann leggur einnig áherzlu á að ábatavon hafi ekki verið hvöt listamannsins: „Eigi tók hann fyrirframgreiðslu eða áskriftir fyrr en búið var að stinga teikningu hans í eir á hans kostnað“. I greinarlok ber hann fram þá áskorun að „sérhver vísinda- og verðleikavinur, sem séð geti af fjórum mörkum, kaupi þessa stungu, til að létta kostnaðinn, sem er meiri en konunglegur og yfirleitt lélega launaður embættismaður geti án tilfinnanlegs taps fórnað til þess að verðlauna nytsemdar- verk“. Ástæðunnar fyrir framtaki Ólafs Ólafssonar er að leita í vináttu hans við Jón Eiríksson og aðdáun hans á honum. Þótt ald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.