Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 96
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ursmunur þeirra væri mikill tengdust þeir föstum böndum vegna sameiginlegra áhugamála, að nokkru leyti lögfræðinnar og að nokkru leyti fortíðar og framtíðar íslands. Um myndskjöldinn, sem okkur er mest í huga í þessu sambandi, segir assessor Bærens í ummælum sínum það sem nú skal greina: ,.f mínum huga líkist myndin af Jóni Eiríkssyni honum svo að næst gengur fullkomnun. Vangadrættirnir, svipur, andi, teikning, í stuttu máli öll myndin er slík að ég get ekki út á sett“. Bærens var fædd- ur 1761 og hefur getað séð Jón Eiríksson, og orð hans geta því hugs- anlega verið allþung á metunum. Myndir gerðar af Jóni Eiríkssyni í lifanda lífi eru engar þekktar. Við höfum því ekki annan saman- burðargrundvöll en grímuna af brjóstmynd Thorvaldsens, og þar er vangasvipurinn nákvæmlega sá sami. Augasteinum er bætt í aug- un, sennilega til að gera myndina meira lifandi, og það hefur líka tekizt, en mér virðist ekki vera hægt að efast um, að brjóstlíkan Thorvaldsens, eða þá upphleypt vangamynd eftir hann, hafi verið fyrirmynd þessarar myndar. Þannig er, að Ólafur Ólafsson hefur raunverulega staðið í sam- bandi við Thorvaldsen 1794. Fyrir því höfum við orð hans sjálfs. Hann hafði verið búsettur í Noregi síðan 1783, en þetta ár var hann í heimsókn í Kaupmannahöfn. Þetta sést af bréfi sem hann skrif- aði mörgum árum síðar til Thorvaldsens í Róm, en það var meðmæla- bréf með myndhöggvaranum Hermann Ernst Freund (1786—1840), sem Ólafur þekkti síðan hann dvaldist í Noregi 1813—14, en þangað var hann sendur til þess að stjórna endurbótum á myntsláttuvélun- um á Kóngsbergi. Bréf Ólafs er dagsett á Kóngsbergi í Noregi 5. sept. 1814 og byrj- ar á þessa leið: „Árið 1794 auðnaðist mér sú gleði að kynnast yðar velborinheitum, sem syni manns er átti sömu móður og ég, nefni- lega Island, og manni af fjölskyldu sem ég auk þess vissi að var mér lítið eitt tengd að ætterni, og um þetta ræddum við þá, ef ég man rétt. Þér sýnduð mér þá, allrahæstvirti, þá vinsemd að teikna af mér blýantsmynd, sem ég þá mat ekki mikils við yður, og hefur það oft angrað mig síðan. Nú, þegar handhafi þessa bréfs, Freund, leggur af stað og beinir för sinni til hinnar alheimsfrægu Róma- borgar hefur hann lofað mér að fara með hring frá mér til yðar, með áletruninni „Vos exemplaria græca“, sem ég bið yður að þiggja sem þakklætisvott fyrir mér sýnda vinsemd fyrrgreint ár ... “ Freund fór fyrst til Kaupmannahafnar til þess að keppa um gull- medalíuna, og það var ekki fyrr en hann hafði unnið hana í október
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.