Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 99
BRJÓSTLÍKAN THORVALDSENS AF JÓNI EIRÍKSSYNI 99 leyti stafaði af vanmáttarkennd andspænis þeim ábyrgðarstörfum, sem á honum hvíldu, meðal annars vinnunni við að innlima hand- ritasafn Thotts í Konunglega bókasafnið. Hinn 24. marz 1787 skrif- ar hann síðasta bréf sitt til Thorkelíns: „Öþægileg stefna sem veik- indi mín hafa tekið síðan ég skrifaði yður síðast bannar mér að skrifa yður ítarlega í þetta sinn“. Fimm dögum síðar, 29. marz 1787 fór Jón Eiríksson úr rentukammerinu um klukkan hálfþrjú, að loknu dagsverki þar, og ók út til Löngubrúar. Þar stökk hann út i vatnið og drukknaði. Það er varla sennilegt, að slíkur maður, þjáð- ur af sjúkdómi og áhyggjum, hafi haft sinnu á að láta gera mynd af sér hin seinni ár. Að minnsta kosti hefði hann varla látið ófermd- an strák eins og Thorvaldsen móta mynd af sér, jafnvel þótt hann væri sonur landa hans. Þegar athugaðar eru nákvæmlega þær myndir sem til eru af Jóni Eiríkssyni, virðist mér að nágríma hljóti að hafa legið til grund- vallar frummyndinni, sem sennilega er brjóstlíkan Thorvaldsens eða myndskjöldur eftir hann. Andlit það af brjóstlíkaninu, sem er í Thorvaldsenssafni, var talið afsteypa eftir nágrímu, eins og þegar er fram komið. En þetta getur ekki verið rétt. Þótt ekkert tillit sé tekið til heimildanna, sem reyndar er engin ástæða til að rengja, er andlitið greinilega af mótuðu brj óstlíkani, en það vekur manni þá sterku tilfinningu, að það hljóti að vera gert með nágrímu sem fyrirmynd. Húðin er strengd yfir beinin, kinnarnar innfallnar, augna- umgerðirnar virðast komnar beint úr náttúrunni, þótt þær hafi síð- an verið eitthvað mótaðar, augun opin án þess augasteinar séu sýnd- ir. Listamaðurinn hefur verið svo skynsamur að halda sig fast að því formi, sem fyrir honum lá, en hann hefur hresst upp á það, gert það að listrænu formi. Svipleysið á andlitinu er einkennandi fyrir hið nána samband við nágrímuna. Þetta er andlit Jóns Eiríkssonar, markað af löngu lífi og krankleika, en sneytt svip lífsins, sneytt andríkis- eða hæðnisbrosi um munninn, eins og annars sést svo oft á brjóstlíkönum frá þessum tíma. „Konferenzráð Erichsen var meðalmaður á hæð, grannur vexti, magur í andliti, en með lifandi og kankvís augu“, segir samtímamaður hans árið eftir lát hans. Ekkert af þessu lífi er í augum brjóstlíkansins. Þetta er mynd af dauðum manni. Aftur á móti er mikið af þeirri alvöru, sem á að hafa verið einkenni Jóns Eiríkssonar: „Maður, sem með þýðri fram- komu, vinhlýju, lærdómi og trúu minni var sérlega þægilegur og fræðandi í samkvæmi (þar sem hann þó mjög sjaldan kom vegna þeirra mörgu og fjölþættu starfa, sem á hann hlóðust)". Hann hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.