Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 109
PUNKTAR UM HRAUNÞÚFUKLAUSTUR 109 hreysi í hraunsprungu, gert handa mönnum, sem sækja fé inn á öræfin að vetrarlagi, þegar á að taka það á hús. Þetta byrgi heitir Klaustur (staðurinn heitir annars Milli brekkna). Ætli það sé af sömu rótum runnið?“ 1.3. Opinberlega vék ég að þessu máli á þennan hátt í bókinni Stakir steinar, Akureyri 1959, bls. 38—39. „Sú hefur lengi verið ætlun manna, að inn allan Vesturdal hafi verið byggð í fyrndinni, einir 17 eða 18 bæir, sem eyðzt hafa fyrir mörgum öldum. Innst í daladrögunum er sjálft Hraunþúfuklaustur, rústirnar, sem valdið hafa fræðaiðkend- um meiri hugarórum en aðrar fornleifar hérlendar. Ef rétt væri, að hér hefði átt sér stað eins stórfelld eyðing byggðar og munnmæli og alþýðutrú vilja vera láta, væri Vesturdalur dálítil smámynd af Grænlandsbyggðum. En vafasamt er, að í þetta skipti sé rétt hermt og skilið. Rústir þær, sem finna má inn allan Vesturdal, allt inn að Klaustri, eru næsta óveruleg- ar og gefa sumar hverjar ekki tilefni til að álíta, að verið hafi bæjarhús. Og sjálft Hraunþúfuklaustur, hvað er það? Kann það ekki að vera rústir af kofum gangnamanna, sem þótti vist- in daufleg í kvenmannsleysinu, lítið betri en hjá munkum í klaustri ? Eg bið þá, sem dreymt hefur drauma stóra um helga menn í munklífi í Hraunþúfuklaustri að hneykslast ekki á þessari hugmynd, sem er í sannleika laus við allan helgiljóma. Þó mundi enginn, sem dvalizt hefur náttlangt í leitarmannakofa og hlýtt á orðræður manna, geta kallað hana ósennilega. En hvatvísi væri að hrapa að skýringum, þótt ekki segist á að nefna það, sem í hugann flýgur. Staðreynd er, að inn allan Vesturdal eru minjar um líf og starf fyrri manna. Þótt ekki hafi verið hér samfelld, blómleg byggð, eru þó minjar þessar á einhvern hátt heimildir um smáatriði í sögu vorri, um landshætti, sem nú eru af lagðir". Segja má með sanni, að getgátur eins og sú, sem hér er varpað fram, séu ekki fjarskalega mikils virði. Vel má vera, að þær hitti í mark, en það er bara enginn til frásagnar um það. Óvissan ríkir eftir sem áður. Varðandi niðurlag tilvitnunarinnar sjá 5.2, 5.3 og 5.4. 1.4. Aftur kom ég í Hraunþúfuklaustur 25 árum síðar, hinn 15. ágúst 1973. Enga rannsókn gerði ég þá fremur en í hið fyrra sinn, en skoðaði rústirnar allnákvæmlega. Allt virtist mér með sömu um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.