Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 163
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
163
Einkanlega fjallaði fyrirlesarinn um gerð rekunnar og notkun hennar við akur-
yrkju. Sýndi hann margar skuggamyndir til skýringar. Síðan sýndi hann kvik-
mynd um mótekju, og sýnir hún vinnubrögðin nákvæmlega.
Formaður þakkaði Jóhannesi erindið og gerði fyrirspurnir, sem Jóhannes
svaraði.
Kristján Eldjárn mælti nokkur þakkarorð til fyrirlesarans og talaði einnig
um þjóðháttaskráningu og rannsóknir.
Þór Magnússon þjóðminjavörður gerði einnig fyrirspurnir um kvikmyndina
og talaði um þörfina á að kvikmynda gömul vinnubrögð.
Fleira gerðist ekki. Fundið slitið.
Jón Steffensen. Kristján Eldjám.
STJÓRN FORNLEIFAFÉLAGSINS:
Embættismenn, kjömir á adalfundi 1973:
Formaður: Dr. Jón Steffensen prófessor.
Skrifari: Dr. Kristján Eldjám.
Féhirðir: Gísli Gestsson safnvörður.
Endurskoðunarmenn: Einar Bjarnason prófessor
og Theodór B. Líndal fv. prófessor.
Varafonnaður: Dr. Magnús Már Lárusson háskólarektor.
Varaféhirðir: Þór Magnússon þjóðminjavörður.
Fulltrúar:
Til aðalfundar 1975:
Dr. Björn Þorsteinsson lektor.
Gils Guðmundsson alþingismaður.
Halldór J. Jónsson safnvörður.
Til aðalfundar 1977:
Þórður Tómasson safnvörður, Skógum.
Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor.
Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur.
REIKNINGUR FORNLEIFAFÉLAGSINS 1971
Tekjur:
Sjóður frá fyrra ári:
Verðbréf.................................. 10.250,00
Sparisjóðsinnstæða........................ 288.558,65 298.808,65
Styrkur úr ríkissjóði...............................
Árgjöld 1970 ....................................
Seldar eldri bækur..................................
Vextir: Af verðbréfum............................... 565,00
Af sparisjóðsinnstæðu...................... 16.655,60
100.000,00
136.582,50
19.365,00
17.220,60
Samtals
571.976,75