Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 16
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nogen eftter udj fiin og jefn Uldspinding i Danmarck eller Norge, þá væru nokkrir, een del, þó svo framsýnir að þeir hefðu útvegað sér spunarokka, hiulrokke, að utan og, eins og hann segir, spinder vel derpaa.52 Orðið rokkur ííslenskum orðasöfnum á 18. öld Orðið rokkur er nefnt í þremur íslenskum orðasöfnum frá 18. öld. í latnesk-íslenskri orðabók Jóns biskups Árnasonar 1738 er orðið colus sagt þýða „Snællda" og „Rokkur."53 í orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, sömdu að mestu á árunum 1730-1760,54 er orðið rokkur lagt út á dönsku bæði sem en Rock og en op-stander Rock, og þeim síðarnefnda þannig lýst að hann standi á einumj!] fæti og að á honum sé ekki hægt að ljúka spunaverki eins fljótt og á algengari rokkum með lrliðarhjóli.55 Af skýringum Jóns Grunnvíkings verður helst ráðið að með rokk eigi hann við spunarokk með hliðarhjóli; skotrokk nefnir hann ekki. I orðabók Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal sem hann vann að á árunum 1760-178056 þótt hún kæmi að vísu ekki út fyrr en 1814, eru orðin rokkur og spunarokkur, „Rockr" og „Spuna-rockr," skilgreind með latneska orðinu colus’57 en orðin skotrokkur og standrokkur fyrirfinnast þar ekki. Spuni á skotrokk og spunarokk 1751 Eftir hinar heldur árangurslitlu tilraunir Gottrup lögmanns og Jóns Skál- holtsbiskups með hjólrokkspuna á fyrstu áratugum 18. aldar, segir í rauninni ekki af rokkum hér á landi fyrr en árið 1751 þegar vefjarsmiðja, „mióvefiar=smidia," með þremur vefstólum kom að utan til Magnúar lögmanns Gíslasonar á Leirá og með henni þýskur (fremur en danskur) vefmeistari, Adam Ritter að nafni, kona hans og stjúpdóttir.58 Af skýrslu lögmanns sama ár til meðeigenda vefjarsmiðjunnar virð- ist mega ráða að tvennir tvöfaldir 11. mynd. Kona að spinna á handknúinn spunarokk. Stunga eftir Lucas van Leyden, 1513. Úr Baines, bls. 87.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.