Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þetta veldur oft misskilningi þar sem „Libby-aldurinn" er einungis reikni- stærð en ekki raunverulegur aldur. 6. Skekkjuvaldar og óvissupættir í C-14 aldursgreiningu Auk almennra óvissuþátta koma hugsanlega tveir staðbundnir óvissu- þættir fram við aldursgreiningu á íslenskum sýnum: 1. Óvissa vegna líkindabundinnar dreifingar í talningu. 2. Stöðlunarskekkja, þ.e. samanburður sýnis við viðmiðunarstaðal er ekki réttur. 3. Sýnið ekki hreinsað nógu vel af framandi efnum. 4. Eiginaldur mælisýnis. 5. Áhrif úthafs. 6. C-14 þynning í kolsýru andrúmsloftsins af CO2 uppstreymi á eldfjalla- og hverasvæðum. Þessir þættir verða nú ræddir hver fyrir sig og gerð grein fyrir hvernig má draga úr áhrifum þeirra eða útiloka þá. 6.1. Óvissa vegna líkindabundinnar dreifingar í talningu Geislamælingin felst því í að telja rafpúlsa sem koma frá mælinemanum í hvert skipti sem C-14 kjarni ummyndast. Aldursákvörðunin felst í því að bera saman, við nákvæmlega sömu mæliskilyrði, púlsatíðni þess sýnis sem skal aldursgreina og C-14 staðals. 1 þessum mælingum koma fleiri púlsar en frá ummyndun C-14 kjama, þeir koma einnig frá ytri geislun, sem aldrei er hægt að útiloka að fullu. Þegar mælt er sýni án nokkurs geislakols, t.d. þegar það er gert úr milljóna ára gömlum kolum þar sem allt C-14 er löngu dáið út, fæst frá þessari ytri geislun lítill en stöðugur talningarhraði sem nefnist gmnntala. Þegar staðall eða sýni með óþekktum aldri er mælt bætist púlsatíðnin frá geislavirkni kolefnisins við þessa grunntölu. Einn meginvandi aldursgrein- inga felst í því að draga sem mögulegt er úr áhrifum ytri geislunar og ná lágri grunntölu. Grunntöluna þarf því að mæla nákvæmlega og er hún dregin frá talningarhraða sýnis og staðals áður en hlutfallið er reiknað. Púlsarnir koma óreglulega en með vissum meðalhraða. Finna þarf með- altíðni púlsanna fyrir: 1) óþekkta sýnið, 2) staðal og 3) sýni án C-14 (grunn- tölu). Talningarhraðinn er bundinn ákveðnu líkindalögmáli sem takmarkar nákvæmnina. Hlutfallsleg óvissa hverrar mælingar verður því minni sem fleiri púlsar eru taldir, þ.e. nákvæmnin eykst með vaxandi mælitíma, en til að tvöfalda nákvæmnina þarf að fjórfalda tímann. Til að ná 1 % nákvæmni (sem gefur 80 ára óvissu í aldri) þarf að telja 10 þúsund púlsa frá mælinem- anum. Þar sem dæmigerður talningarhraði er 10-20 púlsar á mínútu er ljóst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.