Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 66
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS á fyrsta áratug aldursgreininga var ekki enn komin tækni til að vinna hinn lífræna vef (kollagen) úr beinunum. Nú þykja bein hins vegar ákjósanleg til aldursgreiningar. 6.5. Áhrif úthafs Ingrid U. Olsson (1983), forstöðumaður aldursgreiningastofunnar í Upp- sölum, sem mælt hefur meirihluta íslenskra fornleifasýna, hefur sett fram þá tilgátu að C-14 styrkur andrúmsloftsins yfir Islandi kunni að vera nokkru lægri en annars staðar vegna þess að landið er umlukt úthafi, sem gæti haft dálítið lægri C-14 styrk vegna blöndunar með C-14 snauðum djúpsjó. Ef þetta er rétt gæfu íslensk sýni of háan aldur. Olsson byggir þetta enn á ónógum fjölda mælinga en þessari rannsókn hennar er ekki lokið. Þetta grundvallaratriði þarf að rannsaka vel. 6.6. C-14 þynning á eldfjalta- og hverasvæðum Ingrid U. Olsson (1983) hefur einnig bent á að hugsanlega geti C-14 snauð kolsýra, sem streymir úr jörðu á eldfjalla- og hverasvæðum, lækkað geisla- kolsstyrk andrúmsloftsins og valdið því að gróðursýni frá þessum svæðum gæfu of háan aldur við C-14 greiningu. Þetta þarf að kanna vel þótt tilgátan sé fremur ólíkleg, nema sýnið sé tekið nálægt uppsprettu kolsýrunnar. 7. Möguleg nákvæmni C-14 aldursgreininga Kvörðunarmælingarnar sem rætt var um í 5. kafla hafa sýnt ótvírætt hve nákvæmar C-14 aldursgreiningar geta verið, a.m.k. þegar viðarsýni eru mæld, óvissan í einstökum mælingum stofanna í Seattle og Belfast er að- eins 15-20 ár. Auk þessara tveggja aldursgreiningastofa hafa vísindamenn í Heidelberg í Þýskalandi og í Groningen í Hollandi sýnt að þeir ná sömu nákvæmni við árhringjamælingar. Almennar aldursgreiningastofur reyna hins vegar ekki að ná þessari ná- kvæmni, það yrði allt of tímafrekt fyrir þær. Hjá meirihluta stofanna er óvissan 60 ár eða meiri og aðeins örfáar stofur gefa um 30 ára óvissu eða lægri. í raun vanmeta stofurnar óvissu sína, einkum þær sem gefa upp þröng óvissumörk. Itarleg athugun sýnir þó að 3-4 stofur ná því að standa við 30 ára óvissumörk. 8. Endurbætt tæki til C-14 aldursgreininga Aldursgreining með geislakoli var meðal þeirra verkefna sem Þorbjörn Sigurgeirsson vildi að ráðist yrði í þegar hann samdi árin 1955-57 tillögu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.