Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 69
ALDURSGREININGAR MEÐ GEISLAKOLI 73 ingar geta fengið þar niðurstöður mælinga á t.d. 4 sýnum innan tveggja vikna frá því sýnum er skilað og geta þeir því skipulagt framhald upp- graftarins með hliðsjón af fengnum niðurstöðum. Reynsla erlendis hefur sýnt að einstakar aldursgreiningar hafa takmark- að gildi. I sérhverjum uppgrefti finnast jafnan leifar frá löngu búsetutíma- bili og ekki er alltaf einfalt samband rnilli aldurs sýnanna og dýpis þess jarðlags sem það finnst í. Því er mikilvægt að unnt sé að aldursgreina mun fleiri sýni en fram til þessa hefur verið mögulegt. Þennan vanda mun ís- lensk aldursgreiningastofa vonandi leysa. Einnig er mikilvægt að mælitækin ráði vel við nokkuð rninni sýni en erlendar aldursgreiningastofur krefjast nú, en þær hafa yfirleitt þurft um 1,5 g af hreinu kolefni til að ná fullri nákvæmni. Vegna rýmri mæligetu mun íslensk mælistofa geta skilað fullri nákvæmni þótt sýnið sé ekki nema um 0,5 g af kolefni og hún mun væntanlega geta mælt, með nokkuð minni nákvæmni, sýni allt niður í 0,2 g. Haustið 1992 mun ég leggja frarn tillögu um stofnun aldursgreininga- stofu á íslandi. Mælingar gætu hafist innan 6 mánaða frá því að fjárhags- legur grundvöllur stofunnar hefur verið tryggður. Ég vil nú gera grein fyrir nokkrum verkefnum hennar á sviði fornleifafræði. 10. Verkefni íslenskrar aldursgreiningastofu ífornleifafræði Fyrst þarf að kanna rækilega nákvæmni mælinganna og athuga skekkju- valda. Stefnt er að því að ná 25-30 ára óvissu eins og þegar er getið. Þegar þessi nákvæmni hefur náðst skal kanna vandlega tilgátur Ingrid U. Olssons um áhrif hafsins og CO2 þynningar á hvera- og eldfjallasvæðum á C-14 aldursgreiningar á sýnum frá Islandi. Sigurður Þórarinsson lagði grundvöll aldursgreininga með öskulögum fyrir um fimm áratugum. Öskulög hafa verið mikilvægt hjálpartæki í ís- lenskum fornleifarannsóknum. Þau má C-14 aldursgreina ef jurtaleifar finnast í þessum lögum eða rétt undir þeirn. Tvö öskulög hafa einkurn verið notuð í fornleifarannsóknum, svokallað landnámslag, sem sam- kvæmt C-14 greiningum er talið vera frá um 890, og öskulagið H-1 eða H-1104 úr gosi í Heklu, en það er talið hafa fallið árið 1104 samkvæmt rituðum en ekki öruggum heimildum. Síðara öskulagið hefur ekki enn verið aldursgreint með C-14 aðferðinni. Landnámslagið hefur hins vegar verið allvel aldursgreint (Margrét ITallsdóttir, 1987) því fyrir liggja mæl- ingar frá þremur stofum, í Lundi, Uppsölum og Stokkhólmi, og ber þeim vel saman. Auk þess fæst sterkt merki um eldgos árið 890 í ískjörnum á Grænlandi, einmitt á því tímabili, sem C-14 greiningar segja að landnáms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.