Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lagið hafi fallið. Engu að síður er æskilegt að finna aldur þessa öskulags með enn meiri nákvæmni. Mikilvægt verkefni íslenskrar C-14 stofu verður að aldursgreina fleiri öskulög sem nota má til viðmiðunar í uppgrefti fornleifa. Æskilegt er að kanna vel fyrst hvernig best sé að standa að sýnatöku, á að taka sýni rétt undir öskulaginu, í því eða rétt yfir því og rannsaka fyrst öskulag frá síðari tímum með þekktum aldri? Að þessu loknu ætti fyrst að ráðast í skipulega aldursgreiningu öskulaga. 11. Lokaorð Eg hef unnið um nokkurra mánaða skeið við C-14 aldursgreiningastof- una við Nationalmuseet í Kaupmannahöfn og hef heimsótt aldursgrein- ingastofurnar í Þrándheimi, Uppsölum, Stokkhólmi og Lundi. í Kaup- mannahöfn hef ég haft greiðan aðgang að bókum, tímaritum, skýrslum og greinum um aldursgreiningatæknina. Eg hef einnig haft gott tækifæri til að ræða ítarlega ýmis vandamál aldursgreininga við fyrrverandi forstöðu- mann stofunnar, Henrik Tauber, sem stjórnaði henni um nærri þriggja ára- tuga skeið og vinnur þar enn að einstökum verkefnum. Núverandi for- stöðumaður stofunnar, Kaare Lund Rasmussen, hefur einnig verið mér mjög hjálplegur. Loks hefur gestrisni Danmarks Nationalbank átt drjúgan þátt í að af þessari dvöl gat orðið. Þessum aðilum færi ég þakkir mínar. Heimildir Baxter, M. S., 1990, Report of the International workshop of intercomparison of radiocarbon laboratories, A summary of the meeting, Radiocarbon 32,389-393. Margrét Hallsdóttir, 1987, Pollen analytical studies in human influence on vegetation in relation to the Landnám tephra layer in southwest Iceland, Lundqua thesis 18, Lund University. Olsson, I. U., 1983, Radiocarbon dating in the arctic region, Radiocarbon 25. Páll Theodórsson, 1985, Sindri, fjölsýnakerfi með vökvasindurtalningu, Fjölrit Raunvísinda- stofnunar Háskólans, RH-09-85. Páll Theodórsson, 1990, Gas proportional versus liquid scintilla tion counting, radiometric versus AMS dating, Radiocarbon, 33,9-13. Polach, H. 1989, Liquid scintillation 14-C spectrometry, errors and assurancies, Radiocarbon 31, 327-331. Rozanski, K., 1991, Consultants' group meeting on C-14 reference materials for radiocarbon laboratories. International Atomic Energy Agency, Vienna. Stuiver, M. og Pearson, G. W., 1986, High precision dating, Radiocarbon 28,805-838. Tauber, H., 1960, Copenhagen radiocarbon measurements IV, Am. J. Sci. Radiocarbon supplement 2,12-25. Tauber, H., 1966, Copenhagen radiocarbon measurements VII, Radiocarbon 8,213-234. Vilhjálmur Orn Vilhjálmsson, 1991, Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafræði, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1990.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.