Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 84
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þá er getið um Flatey á öðrum stað í Guðmundar sögu hinni elstu37 og á tveimur stöðum í miðsögu hans. I fyrra tilvikinu segir frá manni sem var „staddur í Flatey til fiskjar".38 I Islendinga sögu segir m.a. frá Hrana Koðránssyni er bjó á Grund í Eyja- firði og var umboðsmaður Þórðar kakala. Hann var úti í Flatey þegar hann var boðaður til aðfarar að Gissuri Þorvaldssyni á Flugumýri í október árið 1253.39 Þegar sætt var síðan gerð eða „vandræða firring" eftir brennuna var honum gert að vera í Flatey.40 Þegar Gissur hóf að búa mál á hendur brennumönnum árið eftir hafði hann „bundið félagsskap" við Odd Þór- arinsson Svínfelling sem settist þá að á Flugumýri, en Hrani var skógar- maður Odds. Oddur frétti að Hrani fór út til Grímseyjar og safnaði þá liði til að veita honum eftirför. Þeir fóru fyrst til Flateyjar og tóku þar undir kirkju einn brennumann, Þóri bukksunga, og vildu flestir að hann væri drepinn. [Tveir liðsmenn Odds mæltu hann undan] og því samþykktist Oddur er hann var svo nær kirkjunni tekinn 41 Annálar og Fornbréfasafn I Annálum Storms sem ná til ársins 1578 er aðeins getið um Flatey við árið 1260: „Landskialfti hinn mikli norðr í Flatey."42 I öðru bindi íslensks fornbréfasafns er að finna elsta máldagasafn sem nú er til fyrir Hólabiskupsdæmi. Það er venjulega kennt við Auðun biskup rauða Þorbergsson og talið gert árið 1318 þó að einstakir máldagar séu þá eldri.43 Þar segir svo:44 37. Biskupa sögur 1,1858,503. 38. Biskupa sögur 1,1858, 614; 615. 39. Sturlunga saga 1,1946,484; Sturlunga saga II, 1988,633. 40. Sturlunga saga 1,1946,496; Sturlunga saga II, 1988,644. 41. Sturhmga saga II, 1911,218; Sturlunga saga 1,1946,503; Sturlunga saga II, 1988,653. 42. Storm 1888,57 (Höyers annáll; sömu ummæli í Resensannál, bls. 27 hjá Storm, og í Skál- holtsannál, bls. 193. Einnig í Flateyjarannál, sjá Flateyjarbók IV, 1945,322). 43. íslenzkt fornbréfasafn II, 423-424. - Hin prentaða útgáfa er gerð eftir afskrift frá 1639, en hún er talin gerð eftir frumriti. 44. Islenzkt fornbréfasafn II, 441. - Stafsetningu er haldið eins og hún er sýnd í Fornbréfasafni. Greinarmerki eru færð til nútímahorfs eftir því sem næst verður komist, en stundum er óljóst í frumtextanum hvort töluorðið á við nafnorðið á undan eða eftir. - Athugið aðj og i eru notuð hvort fyrir annað á víxl og einnig fyrirAuk þess er a og n notað fyrir á, o fyrir ó og u fyrir ú. Einnig getur v staðið fyrir u eða ú. Þar sem við skrifum ö er ýmist notað 0, o eða au. - Sjá nánar um íslenska stafsetningu á miðöldum hjá Stefáni Karlssyni, 1989,33-41. Stefáni eru einnig þökkuð góð ráð um frágang textans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.