Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Dýpi: 1) 0-10 cm 2) 10-12 cm 3) 12-18 cm 4)18-24 cm 5) 24-28 cm 6) 28-35 cm 7) 35-40 cm Mynd 14. Borkjarni 1. Sniðid var tekið rétt að lengd og um 0,6 m að breidd. Stutt lýsing: Brún mold, jarðvegsþykknun. Mannvistarlag, líklega gólflag. I þvíeru m.a. skeljar, kuðungar og brennd (kinda)bein. Steinlögn, e.t.v. af steinlögðu gólfi. Einnig lábarðir hnullungar um 10-20 cm íþvermál. Brún mold, hreyfð. Ekki greinilegt mannvistarlag, heldur er íjarðvegmum örlítil gráleit litarbreyting blandin viðarkolaögnum. Óhreyfð rauðbrún grófmold. Óhreyfð rauðbrún fín mold. Steinn. Botn á sniði. við innri brún suðurveggjarins. Það var um 1 m vísbending í þá átt fyrr en fengin er kolefnisgreining á beini eöa viðarkoli. Draga má þá niðurstöðu af sniðinu, að mannvist hafi verið á þessum stað frá upphafi búsetu á svæðinu. Tóftin hefur að öllum líkindum náð nokkru lengra til norðurs en nú sést, því að svo virðist sem tóft nr. 8 hafi verið sett á ská ofan í norðurhlutann. Tóft 5 Tóftin er mjög óljós, hálffull af mold og hallar til suðurs. Við suðurhlið virðist vera forskáli og inngangur móti austri. Innanmál eru 3,4 m x 1,6 m. Veggjabreiddin er um 0,9 m og veggjahæð urn 0,15-0,2 m. Hugsanlega er þessi tóft vestasti hluti bæjarraðar. Tóft 6 Innanmál 3 m x 2,1 m. Veggir eru um 1,2 m breiðir og 0,2 m á hæð að vestanverðu og um 0,4 m háir að austan og sunnan. Tóft 7 Innanmál tóftarinnar eru 3 m x 2,2 m. Veggirnir eru um 1,2 m breiðir. Þeir eru um 0,4 m háir að vestan og sunnan og um 0,1 m á hæð að norð- anverðu. Tóft 8 Þessi tóft virðist vera yngst tóftanna á rústasvæðinu. Hún virðist vera byggð á ská ofan í eldri tóftir, einkum tóft 4 eins og áður er getið, og hefur skemmt þær verulega. Einnig er líklegt að hnausar hafi verið stungnir úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.