Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 144
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Margrét Ingólfsdóttir forvörður lauk frágangi og lagfæringu á frum- myndum úr ferðabók Eggerts og Bjarna, 47 talsins. Textíl- og búningadeild. Elsa E. Guðjónsson deildarstjóri vann mikinn hluta ársins að fræðilegum ritsmíðum, meðal annars fyrir ritverkið íslenzk pjóðmenning, svo og rit um refla í íslenskum miðaldaheimildum, er hún gaf síðan út. Þá flutti hún og erindi innan safnsins og utan og veitti ráð og leiðbeiningar þeim, er leituðu eftir slíku. Elsa flutti erindi um íslenzkt knipl á alþjóðafundi CIETA í Kaupmanna- höfn í september sem fyrr er getið. Einnig vann hún að endurútgáfu leið- beiningabæklings um upphlut ásamt Fríði Ólafsdóttur lektor, er vann um mánaðartíma við deildina. Þá setti Elsa upp sýningu á gömlum munstrum í nýjum búningi. Þjóðháttadeild. A árinu voru sendar út fjórar spurningaskrár, nr. 75, hin fyrsta af nokkrum um sjávar- og strandnytjar, nr. 76 um meindýr, nr. 77 um útsaum og nr. 78 um æðarfugl. Við heimildasafnið bættust 348 númer og var fjöldi þeirra í árslok 10168. Haldið var áfram að tölvuskrá heimildasafnið og mun láta nærri að búið sé að skrá þannig 4/s hluta svara við sjálfum spurningaskránum, en annað efni er ekki enn tölvuskráð. Arni Björnsson athugaði heimildarefni í Dansk Folkemindesamling í Kaupmannahöfn í maímánuði og leitaði að íslenzku efni þar, og reyndist þar vera ýmislegt smálegt. Hallgerður Gísladóttir sá um fjóra sjónvarpsþætti um íslenzka jólasiði sem sýndir voru í desembermánuði. Nesstofa Kristinn Magnússon tók við umsjón lækningasögusafnsins í Nesi, Nes- stofusafni, svo sem fyrr greinir, og mun hann sjá um uppbyggingu staðar- ins og safnstarf þar. Engar framkvæmdir voru við Nesstofu sjálfa, en unnið var að hönnun nýbygginga og skipulagi staðarins. Aformað er að endur- byggja útihúsin að hluta og vinna þeir Þorsteinn Gunnarsson arkitekt og Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt að hönnun þeirra og svæðisins. Snemma á árinu dvaldist þýzkur viðgerðarmaður, Karl Heinz Oppoloni frá lækningasögusafninu í Ingolstadt um tíma í Nesstofusafni og gerði við ýmsa safngripi. Hélt hann einnig erindi í Þjóðminjasafni um viðgerðir. Þess ber að geta hér, að hinn mikli velgerðamaður og ötuli áhugamaður um Nesstofu og safnið þar, prófessor Jón Steffensen, lézt hinn 21. júlí, en hann vann nánast til síðustu stundar, meðan kraftar entust, af sínum al- þekkta áhuga að uppbyggingu safnsins þar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.