Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sumum ritsmíðum Jóns um íslensk fræði og þáttum sama kyns í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, enda voru þeir Jón og Eggert vin- ir, áhugaefni þeirra fóru oft saman og Ferðabókina fullgerði Eggert í Kaupmannahöfn á næsta leiti við Jón Grunnvíking.6 Af orðunum ofan við fyrirsögn ritgjörðarinnar sem hér er prentuð eftir Jón Ólafsson: „Ad Caput de Armatura Veterum [í kafla um vopn fornaldar- manna]" sést að höfundur hefir ætlað henni sess sem sérstökum kafla í ákveðnu riti. Haustið 1751 sneri Jón aftur til Kaupmannahafnar eftir átta ára Islandsdvöl og skrifaði þá ritgjörð á latínu um hvernig haga skyldi rannsóknum á norrænum fornfræðum. Nefnir hann þar og oft síðar eins- konar efnisorðabók eða alfræðirit um norræna fornfræði, einkum íslenska, sem hann ætlaði að skrifa og kallar í ritverkaskrá sinni í AM 437 fol.: „Systema antiqvitatum regni Dano-Norvegici, et in specie Islendicarum." Alfræðirit um fornnorræna menningu varð aldrei til frá hendi Jóns, en á víð og dreif í ritum hans er efni sem öðrum þræði virðist hugsað í það og gætir þess oft í orðabók hans. Af fyrrnefndri ritverkaskrá Jóns má ráða að ritgjörðinni um vopn fornaldarmanna hafi hann ætlað stað í riti um nor- ræna fornfæði. Af orðunum „nú (1753)" hér á eftir sést að það ár var vopna- ritgjörðin skrifuð, og af bréfi Jóns í JS 124 fol. til Bjarna Halldórssonar sýslu- manns á Þingeyrum í maí 1753, sést að um það leyti skrifaði Jón einnig áð- urnefnda ritgjörð um fornmannahauga, en hana ætlaði hann ennfremur í rit sitt um norræna fornfræði. Vopnin sem Jón lýsir hér sá hann sum eigin augum, og þekkti jafnframt nokkur af grein um alin í fornyrðaskýringum Páls Vídalíns lögmanns sem segir þar frá hjálmi, hringabrynju og stálhúfu sem til hans voru komin úr eigu Bjarnar Guðnasonar í Ögri, og Páll segir að á Grund í Eyjafirði séu tvö sverð síðan í bardaganum 1361 eða 1362 og lætur fylgja orðrétta lýs- ingu Brynjólfs Thorlaciusar sýslumanns á „Grundar sverðinu."8 Jón Ólafs- son var þaulkunnugur fornyrðaskýringum Páls Vídalíns, að Páli látnum safnaði hann þeim saman og skrifaði upp. Ein slík uppskrift Jóns er í Lbs. 2398 4to sem er 833 blaðsíður, gerð 1753 um líkt leyti og haugaritgjörðin og vopnaritgjörðin. Tekið skal fram að í áðurnefndri orðabók sinni skrifar Jón Ólafsson um heiti margra vopna undir viðeigandi orðum, en ekki verða þeim skýring- um hans gerð skil hér. Stafagerð, stafsetningu og riss Jóns Grunnvíkings má sjá af meðfylgj- andi myndum af handriti vopnaritgjörðar hans sem hér er prentuð fyrsta sinni og höfð með nútíðar stafsetningu að mestu og aukin skáletruðum þýðingum innan hornklofa þar sem við á. Haldið er óbreyttri töluröð Jóns á atriðum, þótt sú röð sé ekki fullljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.