Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 110
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS allur frágangur ritsins til fyrirmyndar. Prentvillur eru fáar, en það er eink- ar lofsvert, þegar tillit er tekið til, hversu margslungið efnið er. Myndefni er auðugt og fjölbreytt. Þá er uppsetningu þess hagað þann- ig, að útlit ritsins verður líflegt. Myndir eru sóttar til miðaldahandrita, fornra veflistaverka, útskurðar og nútíma ljósmynda. Allt þetta skýrir sögu daganna á lofsverðan hátt. Myndefnið er almennt af háum gæða- flokki og gefur ritinu sérstaka vídd. Sumar myndanna þjóna þó ekki aug- ljósum tilgangi. Er þar átt við margar andlitsmyndir vísindamanna, rithöf- unda, listamanna og stjórnmálamanna, er lítt eða ekki koma aðalviðfangs- efninu við. Saga daganna er svo þrungin af efni af margvíslegum og ólík- um toga, að lesandi má vart við efnisþáttum, sem á einn eða annan hátt draga athygli frá meginefni þess. Framsetning í ritinu er yfirleitt skýr, rökræn, læsileg og með augljósu samhengi. Stíllinn er og oftast góður, jafnvel frábær. Á ýmsum stöðum brýst gamansemi og glettni fram með óvenjulegum hætti, þegar um fræði- rit er að ræða. Hér að framan var vikið að nokkrum hættum, sem framsetn- ingu af þessu tagi kann að fylgja. I riti Árna Björnssonar hefur þetta þó oft vekjandi áhrif á lesendur. Þá er texti ritsins víða brotinn upp með orðrétt- um tilvitnunum í laust og bundið mál heimilda af ýmsu tagi. Má í raun bæði líta á slíkt sem kost og ókost eftir því, hvernig með er farið. í riti Árna Björnssonar verður þetta sjaldan til að rjúfa samhengi eða heildstæð- an stíl til mikils skaða, þó benda megi á nokkra staði, þar sem tilvitnanir t.d. í vísur og kvæði verða til þess að draga athygli lesandans nokkuð frá meginviðfangsefninu. Málfar Árna Björnssonar er laust við sérfræðileg hugtök, er höfundar doktorsritgerða nota oft í stórum stíl og móta ýmist sjálfir eða sækja til annarra vísindamanna. Árni tekur heldur ekki upp flókna aðferðafræðilega umræðu í ritinu, né birtir þar flókin túlkunarlíkön eða skýringarmyndir. Þar með gerir hann rit sitt aðgengilegt fyrir almenn- ing. Aftur á móti leitast hann við að skýra vafamál og afmarka rannsókn- arefni um leið og þau skjóta upp kollinum í tengslum við viðfangsefnið. - Þess má geta, að þetta er eitt þeirra atriða, sem valda því að beita verður nokkuð öðrum aðferðum við mat á framlögðu riti, en þegar um „hefð- bundnar doktorsritgerðir" er að ræða. Þá freistar höfundur þess að laga rannsóknaraðferðir sínar að viðfangsefninu hverju sinni í stað þess að þröngva efninu í heild inn í fyrirfram læst kerfi. Efni sitt setur hann fram með hefðbundnum menningarsögulegum hætti, útskýrir meginlínur og rekur sambönd milli mismunandi tímabila. Hann nýtur þess að tína sam- an fróðleiksmola og gefur þeim mun meira rými en ályktunum um nátt- úrulegar eða þjóðfélagslegar aðstæður. Brjóta þau efnistök eða -hlutföll óneitanlega nokkuð í bága við þá túlkunaraðferð, sem hann setur sér í rit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.