Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 121
SAGA DAGANNA 125 væri hann sjálfur drykkfelldur. Bendir hann þó á, að ekki sé að finna ör- ugg dæmi um Þorláksdýrkun stúdenta fyrr en árið 1876. Þá hafði hún að sjálfsögðu enga kaþólska undirtóna, þvert á móti var hún þáttur í al- mennu skemmtanalífi Hafnarstúdenta og bar auk þess nokkur merki þjóð- ernisvitundar. Þessa tímasetningu hinnar nýju Þorlákshelgi skýrir höfund- ur samt með því, að vera megi „... að Islendingar hafi ekki vogað að hylla Þorlák opinberlega fyrr en eftir að þeir öðluðust trúfrelsi nreð stjórnar- skránni árið 1874 ..." (bls. 310). Virðist með ólíkindum að ætla, að eitthvert beint samband sé milli trúfrelsisákvæða stjórnarskrárinnar og þessa stúd- enta-„spexs" 19. aldar eða að stúdentar hefðu látið skert trúfrelsi halda aft- ur af sér að drekka minni Þorláks helga, ef þeim hefði dottið það í hug fyrr. Svipaðrar „ofskýringar" gætir í umfjöllun um þorrablót hér á landi og meðal Islendinga í Kaupmannahöfn á öldinni, sem leið. Þar lætur höfund- ur nokkrum sinnum að því liggja, að trúarsögulegar skýringar kunni að liggja því til grundvallar, að þorrablótin fóru fyrst mjög leynt, en komu síðar upp á yfirborðið. Getur hann þess á bls. 452, að það beri að hafa í huga, að þegar Kvöldfélagið í Reykjavík gekkst fyrir þorrablótum hafi ís- lendingar enn ekki verið búnir að öðlast trúfrelsi og það geti skýrt leynd þá, er hvíldi yfir blótum félagsins. Þessa leynd má þó að fullu skýra með því, að Kvöldfélagið var „leynifélag með strangri þagnarskyldu" svo not- uð séu orð höfundar sjálfs. Þarf vart að seilast lengra eftir skýringu. Á bls. 455 er höfundur þó enn við sama heygarðshornið og bendir á, að fyrsta samkvæmi á íslandi sem sagt er frá opinberlega sem þorrablóti hafi verið haldið á Akureyri 23. janúar árið 1874. Síðan heldur hann áfram: „Það þarf ekki að vera annað en kátleg tilviljun, en staðreynd eigi að síður, að þetta gerist aðeins átján dögum eftir að konungur veitir Islendingum trúfrelsi í nýju stjórnarskránni." Þarna held ég að höfundur hitti einmitt naglann á höfuðið en geri jafnframt allt of mikið úr þessari kátlegu tilviljun. Þó er eins og hann vilji ekki að fullu afskrifa þá hugmynd sína, að einhverra al- varlegra trúarlegra undirtóna hafi gætt í sambandi við þorrablótshaldið. Á bls. 452 segir hann því m. a. „Meinkristnir menn hefðu því auðveldlega getað túlkað þorrablótin sem afguðadýrkun og launblót, eins og síðar kom raunar á daginn." Einu staðfestu dæmin, sem hann nefnir um viðbrögð af því tagi eru þó frá Eiríki frá Brúnum, sem sannarlega var ekki „meinkrist- inn" maður, hvað sem það orð annars merkir, og ónafngreindum, norð- lenskum bónda sem mun hafa haft orð á þessari skoðun sinni við Ólaf Davíðsson, þjóðsagnasafnara. Þess má geta til gamans, að Ólafur telur bóndann greindan en ekki ofstækisfullan. Öll könnumst við líkast til við það, að ekki þarf alltaf mikið til að hneykslunargjarnt fólk fjargviðrist út af ýmsu því, sem það heyrir á skotspónum. Þessi dæmi segja því ekkert um,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.