Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 123
SAGA DAGANNA 127 Vil ég gjarna biðja þig, Árni, að gera betur grein fyrir þessu atriði annað hvort nú eða síðar. Þrátt fyrir þá gagnrýni, sem ég hef beint að hinum trúarsögulega þætti verksins skal það fúslega viðurkennt, að víða í ritinu koma fram mark- verðar nýjungar varðandi kirkjulega siði og breytingar á þeim eftir sið- breytingu, m. a. þar sem höfundur byggir á áður lítið notuðum, innlend- um heimildum. Nokkuð öðru máli virðist gegna um helgihald og trúarsiði hér á landi á miðöldum. Rannsóknir á íslensku helgihaldi og trúarháttum á því skeiði eru enn mjög skammt á veg komnar. Rannsóknir Árna Björns- sonar bæta þar varla nokkru við og yfirleitt virðist hann byggja á almennu, erlendu handbókaefni, enda er hér um veikan hlekk í riti hans að ræða. Virðist höfundur gefa sér, að full mikil eining í ofangreindu efni hafi ríkt varðandi helgihald kirkjunnar á miðöldum og að slíkt samræmi hafi kom- ist á mjög snemma hér á landi. Þá virðist hann líta svo á, að þegar ósam- ræmis gætti á þessu sviði hér á landi, hafi það nær einvörðungu stafað af „praktískum" ástæðum. Kemur það meðal annars fram á bls. 674, þar sem segir, að prestafæð og strjálbýli hafi valdið því, að hin mikla leiksýning, sem kaþólsk messa er öðrum þræði, hafi hlotið að vera í rýrara lagi nema á biskupsstólunum og einstaka höfuðkirkjum. Þegar um helgi- og hátíðar- hald almennt er að ræða, held ég að gera verði ráð fyrir miklu ósamræmi á miðöldum og að skýringar þess séu mun fjölbreyttari, en hér er látið að liggja. Á norðlægum slóðum - ekki síst hér á landi - var kirkjan lengi van- burðug stofnun, sem vart hafði forsendur til að stuðla að fullkominni ein- ingu í helgisiðum, hvað þá trúarháttum utan kirkju. Þá verður einnig að gera ráð fyrir, að margháttaðir trúarlegir, guðfræðilegir, menningarlegir og kirkjupólitískir þættir hafi einnig komið í veg fyrir samræmi. Þessa ósamræmis hefur þó gætt mun síður varðandi messuna og aðra fastmót- aða þætti kaþólsks helgihalds en trúarhætti, er ekki höfðu sakramentalt gildi. Þá er ljóst, að á miðöldum voru skynjun og hughrif fólks mótuð af öðrum samanburði, en síðar hefur orðið. Fólksfæð þarf því engan veginn að hafa leitt til þess, að messan hafi orðið í rýrara lagi að minnsta kosti er ekkert, sem bendir til þess, að hún hafi upplifast rýr af þeim, sem þátt tóku í henni. Fólksfæðin hefur hins vegar auðvitað geta valdið því, að ýmsir fylgisiðir hins fastmótaða helgihalds hafi verið einfaldari, en gerðist á þéttbýlli svæðum. Lokaorð Eins og fram hefur komið, er alvarlega galla að finna á riti því, sem hér er til umfjöllunar. Auk þess, sem þegar hefur verið talið, má benda á að höfundur gerir tæplega nægilega grein fyrir, hverjar almennar ályktanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.