Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 135
FRÁ HRÓPI TIL SAURS, ALLRAR VERALDAR VEGUR 139 konunglegum persónum, er sýnt höfðu kirkjunni hollustu og unnið henni gagn".' Ekki er mér fyllilega ljóst, hvernig ætti samkvæmt þessu síðast- talda að skilja orðin anus Petri, nema þá sem hróp til svívirðingar Lárent- íusi með því að kalla hann rass (og því svívirðingu) kirkju og kristni, sem væri þá lrliðstæða við heiðurstitilinn. En þetta virðist mér, að minnsta kosti hálft í hvoru, stangast á við það sem enn ríkar hlýtur að tengjast eig- innafni frum-páfans í Róm, en það er vitaskuld það að allir biskupar réttr- ar kristni síðan litu á sig og létu aðra líta á sig sem arftaka hans og hlut- verksgegnendur, og því liggur beint við að hugsa, að vildi maður lofa ein- hvern biskup mætti kalla hann afbragð eða sóma eða val Petri, eða öfugt niðra honurn með því t. d. að nefna hann hrak eða rass Petri (sbr. t.d. hugs- unina í orði eins og pokaprestur, ef það ætti að skiljast prests-poki, sá prestur sem er annað en prestur ætti að vera). Slíkur skilningur getur þó alls ekki átt við hér, nema ef hugsazt mætti að formælingin á veggnum hefði orðið til í hinni síðustu af þremur vistum Lárentíusar í Niðarósi, þegar hann kom þangað til að taka vígslu til bisk- ups 1324. Þá fyrst varð staða hans slík að níðingarhugmyndin biskups- rass = hinn svívirðilegasti arftaki Péturs postula gæti komið til álita. Eg geri ekki ráð fyrir að gerlegt sé heldur að afsanna þennan möguleika; vel mætti Lárentíus 1323-24 eiga sér óvildarmann meðal kórsbræðra eða klerka sem um gang þennan gengu, minnugan gamalla væringa í átökunum ill- vígu milli erkibiskups og dómkapítulans á árabilinu 1291-1309. En miklu sennilegra virðist að formælingin á veggnum yrði til einmitt í tilfinning- um þeirra átaka, og þá getur orðasambandið ekki verið að skilja eins og nú var hugleitt. Skírskotan nafnsins Petrus væri líklegast að væri til bisk- ups, sem þá væri varla annar en Jörundur erkibiskup, sem lézt 1309. Þegar Lárentíus kom fyrst til Niðaróss 1294 komst hann þegar í dáleika mikla hjá erkibiskupi, sem fékk honum meðal annarra góðra hluta prests- þjónustuhlutverk við kirkju þar í bænum. Hlaut Lárentíus þá og að gera vilja erkibiskups í mörgum hlutum, en við það varð hann illa þokkaður af kórsbræðrum og varð fyrir barðinu á þeim. Og ekki væri ólíklegt að að erkibiskupi væri sneitt einnig í skemmdarorðum, þótt borin kynnu að vera Lárentíusi aðallega. En öll þessi rakning og hugleiðing um eiginnafnið Pétur er lítið meira en nauðsynleg aðfararorð, sem til eru komin af því, að þetta nafn virðist vera hið eina sem mönnum (Fr. Macody Lund) hefur í birtum fræðum komið til hugar að lesa og sjá í síðasta orði áletrunarinnar. Það hefur því enginn skilningur verið að því borinn, að ekki stendur á veggnum PETRI heldur PEÞRI, enda þótt T sé sýnilega til í fonti skrifarans, sbr. fyrsta bók- stafinn í efstu línu. Víkjum við því nú athyglinni að því, hvort við geturn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.