Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 198

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 198
202 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS listiðnaðar og þjóðháttafræði sem fæst koma í önnur söfn, svo og nauðsynlegustu handbóka. Áherzla er lögð á að afla erlendra bóka, sem eru á svo sérhæfðu sviði, að þær koma ekki í önnur söfn, og er samvinna höfð um bókakaup við hin opinberu söfnin, sem sinna þessum þáttum ekki nema í takmörkuðum mæli. Tvö myndbönd bættust við safnið og eru þau nú 45 talsins. Skráð útlán voru 455, skriflegar beiðnir um millisafnalán 8 og rit fengin að úr millisafna- lánum 23. Notkun bóka innanhúss er eðlilega mikil að auki. Nánast allt efni, sem skráð var í safnið, var skráð beint inn í GEGNI og var margt erlent efni frumskráð, það sem ekki var í gagnabanka, sem hægt er að færa beint inn í GEGNI. Bókavörður sótti fundi samráðshóps um GEGNI, einnig fund með ARLIS-hópi Islands og sótti í framhaldi af honum fund ARLIS-samtakanna í Oslo í maí. 24. og 25. sept. sótti bóka- vörður aðalfund Bókavarðafélags Islands í Munaðarnesi. Þá sótti hann námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla íslands um INTERNET tölvunetið og notkun þess. Bókavörður sendi flokkaðar færslur yfir bækur og rit um íslenzka þjóðhætti árin 1991- 1992 í International volkskundliche Bibliographie, auk þess að taka saman ritalista um ýmis sérefni, sem ekki eru þó fullbúnir. Hér skal sérstaklega nefnd dánargjöf Fríðu Knudsen, Hellusundi 6, er lézt 10. des. sl., sem var bókasafn hennar og manns hennar Þorvaldar Þórarinssonar hæstaréttarlögmanns, er lézt 1975, og gaf Fríða safnið til minningar um hann. Bókasafnið er afarmikið að vöxtum, líkleg- ast 3000-4000 bækur og rit um margvísleg efni, ekki sízt sagnfræði og ýmsar greinar menn- ingarsögu. Þar má nefna Islenzkt fornbréfasafn, Safn til sögu Islands, Andvara, Tímarit Máls og menningar og fjölmargt annað smátt og stórt. Af fágætum en mikilsverðum heimildarit- um má nefna Rit Lærdómslistafélagsins og Klausturpóstinn, heil og falleg eintök. - Margt rit- anna í safninu átti Þjóðminjasafnið ekki fyrir, en því er frjálst að ráðstafa þeim ritum, sem ekki þykja eiga erindi hingað, en þótt sum ritanna væru til hér fyrir er mikilvægt að eiga aukaeintök af þeim sem mikið eru notuð og sum nánast daglega. Húsverndardeild. í húsasafni Þjóðminjasafnsins, sem svo er nefnt, eru nú 38 hús af ýmsu tagi víðs vegar um landið. Sér húsverndardeild um þau, en deildarstjóri hennar er Guð- mundur L. Hafsteinsson arkitekt og var hann jafnframt framkvæmdastjóri og ritari húsafrið- unarnefndar til 1. des. 1994. Þá tók Magnús Skúlason arkitekt við því starfi. Guðmundur fór um 25 vinnuferðir víða um land til eftirlits með framkvæmdum við húsasafnið og til að fylgj- ast með ástandi húsanna. Var komið í þau flest snemma um vorið. Guðmundur tók þátt í námskeiði um viðhald torfþaka í boði danska þjóðminjasafnsins, er haldið var í Frilandsmuseet í Sorgenfri, þar sem einnig voru þátttakendur frá öðrum Norður- löndum. Þá fór hann í boði Skov- og naturstyrelsen til að kynnast þeirri aðferð, sem Danir hafa þróað við gerð bæja- og húsakannana. Var í framhaldi af því haldin ráðstefna hér um haustið um slíkar kannanir hérlendis. Á árinu voru veittar 30 millj. kr. á fjárlögum til framkvæmda við gömlu húsin, þar af voru um 10 millj. ætlaðar til viðgerða Hússins á Eyrarbakka. Við heildarfjárhæðina bættist svo af- gangur af viðgerðarfé ársins 1993, tæpar 6 millj. kr. Helztu viðgerðir gömlu húsanna eru þessar: Vindmyllan í Vigur var rétt á undirstöðum og smávægilegt annað lagað. I Cdaumbæ var veggur aftan við Norðurstofu hlaðinn upp að nýju og dúkur settur undir torfið í sundin. í Laujási var skemma tekin ofan og endurhlaðin og grind endursmíðuð, en viðgerð tókst þó ekki að ljúka. Á Grcnjaöarstab var haldið áfram við- gerð á vesturstafni Suðurstofu og grind endurnýjuð og gengið frá hleðslum. Haldið var áfram viðgei'ð gamla bæjarins að Þverá og fjósið endurhlaðið og grind og þekja endurnýjuð. Á Sauðanesi var haldið áfram viðgerð gamla prestseturshússins og hafin smíði á gluggum. Á Burstarfelli var smiðja endurhlaðin. Lokið var viðgerð grindar hússins á Teigarhorni og nýjar gluggagrindur smíðaðar og settar í. Lokið var viðgerð á vesturstafni Hofskirkju í Öræfum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.