Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 8
12
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
2. Útskálar 2, Gullbringusýslu, Þjms. 10928, hraungrýti, 1. 48,5 cnr, br. 45
cm, þ. 16 cm, rh. 6 cm:
her huiler ma-...
Hér hvílir Magnús,(Margrét?).
Eins og Utskálar 1 fannst þessi steinn í stéttinni að kirkjudyrunum. 1843
var hann sendur á Oldnordisk Museum í Kaupmannahöfn, konr 1930 á
Þjóðminjasafn.Tímasetning í IR: 1400-1500.24
3. Hvalsnes 1, Gullbringusýslu, Þjms. 10929, hraungrýti, 1. 65 cm, br. 39
cm, þ. 24 cm, rh. 6 cm:
her i huilir : margr...
Hér hvílir Margrét.
Steinninn fannst í Hvalneskirkjugarði, ekki er vitað hvenær. Eins og stein-
arnir frá Utskálum var hann sendur til Oldnordisk Museum i Kaupmanna-
höfn 1843 og kom á Þjóðminjasafn 1930. Tímasetning í IR: 1450-1500?25
4. Hvalsnes 2, Gullbringusýslu, Þjms. 5637, grágrýti (dolerit), 1. 118 cm,
br. 40 cm, þ. 7-30 cm, rh. 9-14 cm:
her hu---r ingibrig I -of-s i doter
Hér hvílir IngihjörgQ) Loftsdóttir.
Steinninn, sem er í tveimur brotum, fannst laust eftir aldamótin 1900,
kom á Þjóðminjasafn 1908.Tímasetning í IR: 1475-1500?26
5. Flekkuink, Gullbringusýslu. Hraunsteinn á grasigróinni hraunhæð, svo-
nefndu Flekkuleiði, suðaustur frá bænurn, unr 90 metra vestan við
(gamla) afleggjarann og um þrjá metra innan við túngarðinn. Hraunhell-
an er um 42x33 cm. Steinninn er nokkuð sokkinn í jörð svo þykktin
varð ekki mæld, rh. 7,5-9 cm:
h h flecka
H(ér) h(vílir) Flekka.
Rúnirnar eru djúpar og vel varðveittar. Ekki er auðvelt að tímasetja þessa
ristu en hún er varla eldri en frá 17.öld. Flekkuleiðis og rúnasteinsins er
fyrst getið 1817 í skýrslu séra Guðmundar Böðvarssonar um fornaldar-
leifar í Kálfatjarnarsókn (sjá einnig inngang bls. 7-8).27
6. Rafnkelsstaðir (í Réttarholtslandi), Gullbringusýslu, hraungrýti, 1. (sýni-
leg) 130 cm, h. 40 cm, þ. 50 cm. rh. 7 cm. Steinninn, sem líklega hefur
verið reistur, liggur undir hamrabeltinu Kistugerði, um 20 metra neðan
og vestan við Kistuna, og um 5 metra frá fjöruborðinu.