Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 52
56
ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS
1. Steinunn Kristjánsdóttir 1994, bls. 38-40. Margrét Hallgrímsdóttir hefur tjáð mér
(1997) að hún álíti lagið vera frá 10. eða 11. öld.
2. Þórgunnur Snædal 1998, bls. 19-25.
3. Crymogœa, bls. 96.
4. Lauslega þýtt úr Breve fra og til Ole Wonn 1:128, bréf frá Arngrími dagsett 23. ágúst
1627.
5. OleWorm I, bls. 267.
6. Ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar 1. bindi, bls. 148.
7. Þórgunnur Snædal 1998, bls. 23.
8. Frásögnr um fornaldarlcifar (FF) 1817-1823, bls. XV2.
9. Rit3,bls. 171.
10. Eitthvað hefur þó án efa tíðkast að rista kvæði og fleira á rúnakefli.Við fornleifarann-
sóknir í Bergen eftir brunann nrikla 1955 fundust mörg rúnakefli nreð vísum og sær-
ingum, sjá Liestol 1963, Skírnir 1965, Þórgunnur Snædal 1998, bls. 16-17, Jón Hnefill
Aðalsteinsson 2001, bls. 141-161.
11. Þórgunnur Snædal 1998, bls. 26-27.
12. IR, bls. 69-70.
13. Sbr. Einar Bjarnason (EB) 1971.
14. Finnur segir ennfremur: „Jeg troer at de allerfleste af Paradishulens Indskrifter er me-
get gamle, deels paa Grund af de flestes indvortes Kriterier, de sjeldne Navne m.m.
og deels fordi Hulen selv i nyere Tider har været næsten aldeles ubekjent, undtagen
for de nærmest boende Bönderfolk.“(K»»íi»io og Runerne bls. 21).
15. Þrír prestar að nafni Steinmóður eru taldir í Prestatali og prófasta Sveins Níelssonar. Sá
elsti, Steinmóður á Staðarbakka, var uppi á 13. öld og kemur ekki til greina. Annar er
Steinnróður Þorsteinsson (1403), prestur á Grenjaðarstað, sem ekki virðist hafa dvalist
sunnanlands. Sá þriðji er Steinntóður Bárðarson, Isl. æviskr. IV, bls. 351. Steinmóður
ábóti i Viðey var meðal votta í kirkjunni á Núpi undir Eyjafjöllum þegar Ingibjörg
Olafsdóttir alhenti Gottskálki biskupi hlut sinn í Núpi. Isl. fornbréfasafnV, bls. 86.
16. Inga Huld Hákonardóttir 1992, bls. 111-114, Jón Þorkelsson 1956, bls. 81-86, Brynj-
ólfurjónsson 1902, bls. 24-26.
17. Um „grænlenskt" r í ristum sem hafa fundist utan Grænlands sjá Stoklund 1993, bls.
535. Kristján Eldjárn (1948 bls. 139-147) álítur að steinninn i báðum snúðunum sé
íslenskur.
18. Um Þóru Guðnrundsdóttur má lesa í Haukdælaþætti: Sturlunga I, bls. 96-100.
19. IR, bls. 28-31, Þórgunnur Snædal 1998, bls. 17-19.
20. AM 434 Fol., Ant.Annaler 2 1815, bls. 162f.
21. IR, bls. 30, 235-237, ekki er óhugsandi að séra Jón prófastur Arason (1606-1673),
sem var prestur i Vatnsfirði þegar vatnsljónið fannst, hafi sjálfur rist rúnirnar á
skjöldinn. Hann sanrdi m.a. Vestfjarðarannál hinn eldri og stóð í bréfasambandi við
Ole Worm (Annálar 1400-1800, III. bindi bls. 1-8). Árbækur Espólíns.VI Deild bls.
141 (1823).
22. í skrá Ellen Marie Mageroy um íslenska tréskurðarlist í útlendum söfnum (Árbók
Fornleifafélagsins 1961-63) eru nokkrir rnunir með rúnum m.a. lár úr Dalasýslu og
trafakefli (Árbók 1962 bls. 132-134, 166-167). Þar eð ég hef ekki haft tækifæri til að
sjá þessa gripi eru þeir ekki í þessari skrá. Sama gildir um fagurlega útskorinn stól frá
Fossgerði í Jökuldal nreð óráðnum rúnunr á bakinu (Mageroy 1967. Plansjer 314-15),
sem ég uppgötvaði því miður ekki fyrr en þessi grein var komin í prentun.