Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 19
RÚNARISTUR Á ÍSLANDI
23
9. mynd. Teiknitig Jónasar Haligrímssonar af einutn (22) af þeim þremur steinum sem nú
eru sokknir undirgrassvörðinn í kirkjugarðinutn í Stafiolti.
24. Stafholt 3, Mýrasýslu, nú horfmn undir grassvörðinn í kirkjugarðin-
um, 1. 66 cm, 11,5 cm, rh. 7 cm:
her : huiler ! ion l o I la...
Hér hvílir Jón Ólafsson(?)
Björn M. Olsen fann steininn í kirkjugarðinum, sennilega 1893. Hann
var enn ofanjarðar 1938. Jón Olafsson er ekki þekktur úr öðrum heim-
ildum. Tímasetning í IR: 1475-1500?53
25. Stafholt 4, Mýrasýslu, Þjms. 6172, stuðlaberg, 1. 81 cm, þ. 16 cm, rh. 10
cm:
her : huiler I hallbiorg
Hér hvílir Hallbjörg...
Steinninn fannst 1909 og kom 1911 í Þjóðminjasafn. Tímasetning í IR:
1475-1500?54
26. Borg 1, Mýrasýslu, Þjms. 11049, stuðlaberg, 1. 124 crn, br. 16 cm, þ. 16
cm, rh. 9 cm:
hier : huiler I halur l hrcinason
Hér hvílir Hallur Hranason.
l-rúnirnar hafa strik til vinstri við legginn, þ.e.a.s. líta út eins og t. Eftir
bandrúninni son stendur ókennilegt búmerki. Hallur Hranason er ekki
þekktur úr öðrurn heimildum.Tímasetning í IR: 1475-1500?55
27. Borg 2, Mýrasýslu, Þjms. 11050, stuðlaberg í fjórurn brotum, fimmta
brotið vantar, br.16 cm, þ. 12 cm, rh. 6-9 cm.
Brotið sem vantar hefur líklega verið urn 15 cm langt og samanlögð
lengd steinsins hefur verið 120-125 cm: