Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 56
60
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
118. IR, bls. 233-234.
119. Um Snorra sjá íslenskar æviskrár IV, bls. 302-3.
120. Jón Ólafsson, Runologia, bls. 176.
121. FF, bls. 330-331. Ekki er loku fyrir það skotið að Ásgrímur Hellnaprestur hafi sjálfur
skorið stokkinn. I þætti sínum um Ásgrim, Tvítýnd hempa og endurheimt, segir
Sverrir Kristjánsson (Fýkur í sporin, Islenzkir örlagaþættir, bls. 86): „Ásgrímur Vig-
fússon var allra manna hagastur á tré og járn og silfursmiður góður. Hann smíðaði
timburstofur í Hítardal og á Staðastað, skip og báta smíðaði hann eftir teikningu."
Heimildir
Annálar 1400-1800, III. bindi. Reykjavík 1933.
Antiqvariske Annaler 2-3, 1815. Kaupmannahöfn.
Arngrímur Jónsson 1985: Crymogœa. Sögufélagið Reykjavík.
Arbœkur Espólíns 1942-1947. íslands Árbækur í sögu-formi. Reykjavík.
Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir 1982: „Skollhólshellir.“ Arbók Hins íslenzka
fornleifafélags. Reykjavík.
Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir 1984: „Hellamyndir Jóhannesar S. Kjarvals."
Arbók Hins íslenzka fornleifafélags. Reykjavík.
Bartholin.Thomas 1869: Antiqvitatum Danicarum de causis contemptœ a Danis adhuc gentilibus
mortis libri tres. Kaupmannahöfn.
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1965: Dœgradvöl. Ingvar Stefansson sá um útgáfuna.
Mál og menning. Reykjavík.
BjörnTh. Björnsson 1988: Minningarmörk í Hólavallagarði. Reykjavík.
Björn M. Ólsen 1883: Runerne i den Oldisiandske Literatur. Kaupmannahöfn.
Brynjólfur Jónsson 1902: „Rannsókn í Rangárþingi sumarið 1901.“ Arbók Hins íslenzka
fornleifafélags. Reykjavik.
Bæksted, Anders 1942: Islands Runeindskrifter, Bibliotheca Arnamagnæana 2, Ejnar
Munksgaard. Kaupmannahöfn.
Dillman, Fran^ois Xavier 2000: „Um rúnir í norrænum fornbókmenntum." Skírnir.
Reykjavík.
Einar Bjarnason 1971: „Rúnasteinar og mannfræði." Arbók Hins íslenzka fornleifafélags.
Reykjavík.
Einar Ólafur Sveinsson 1962: Islettzkar bókmenntir ífornöld. Reykjavík.
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, um ferðir þeirra á Islandi árin 1752-1757.
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. - 1981. Reykjavik.
Ferðabók Sveins Pálssonar. Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Reykjavík 1945.
Finnur Jónsson 1910: „Runerne i den norsk-islandske Digtning og Litteratur." Aarboger
for Nordisk Oldkyndighed og Historie, 25. Bind. Kaupmannahöfn.
Finnur Jónsson 1930: „Rúnafræði í ágripi." Arsrit Frœðafélagsins. Reykjavík.
Finnur Magnússon 1841: Runamo og Runerne. Kaupmannhöfn.
Fjellhammer Seim, Karin, 1998: De vestnordiske futhark-innskriftene fra vikingtid og
middelalder. Trondheim.
Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823, Sveinbjörn Rafnsson bjó til prentunar. Stofnun
Árna Magnússonar á Islandi, Rit 24. Reykjavik 1983.
Gisli Konráðsson 1911 -1914: Æfisaga Gísla Konráðssonar ens fróða. Sögufélagið, Reykjavík.
Guðvarður Már Gunnlaugsson 1994: Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku. Málvísinda-
stofnun Háskóla Islands, Reykjavík.