Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 183
ÆGISDYR OG FJÓSAKLETTUR
187
Tilvísanir
1 Islendingabók. Landnániabók. íslenzk fornrit I, Reykjavík 1968, bls. 345.
2 Sjá: Matthías Þórðarson:Vestmannaeyjar. Arbók Hins íslenska fornleifafélags 1913, bls. 25.
— Einnig pr. í riti Þorkels Jóhannessonar: Orncfni í Vestmannaeyjum, Reykjavík 1938,
bls. 93-108.
3 Sjá söguna urn Heijólf ogVilborgu. ÞjóðsögurJóns Arnasonar II, bls. 85.
4 Jónas Hallgrímsson: Rit, IV, Reykjavík án árt., bls. 281.
5 Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1913, bls. 8-9.
6 Sjá rit Margrétar Hermanns-Auðardóttur: Islands tidiga bosáttning, Umei 1989.
7 Arni Magnússon: Chorographia Islandica. Safn til sögti Islands og íslenzkra bókmennta.
Annar flokkur, I, Reykjavík 1955, bls. 33.
8 Jónas Hallgrímsson, fyrrgreint rit, bls. 278.
9 Birtar í riti Þorkels Jóhannessonar: Örnefni I Vestmannaeyjum, ásamt lýsingu Jónasar.
10 Arbók Hins íslenska fornleifafélags 1907, bls. 6 og 8.
11 Þessari orðmynd bregður fyrir, en orðmyndina Kaplagrjót, sem einnig sést í nýrri
skrifum, má víst rekja til prentvillu í riti Sögufélagsins unr Tyrkjaránið á Islandi, sbr.
leiðréttingu neðanmáls í grein Matthísar Þórðarsonar í Arbók 1913, bls. 29.
12 Sjá fyrrnefnda grein Sigurðar í Arbók, bls. 9-11.
13 Siá fyrrnefnda grein Matthíasar Þórðarsonar í Arbók, bls. 28-30.
14 Bls.83.
15 Sigfús Johnsen: Saga Vestmannaeyja I, Reykjavík 1946, bls. 32.
16 Gísli Lárusson: Örnefnaskrá Vestmannaeyja. Handrit í Örnefnastofnun Islands.
17 Árbók Ferðafélags Islands 1948, bls. 102.
18 íslendingabók, Landnámabók. Islenzk fornrit 1, bls. 345 nm.
19 Haraldur Guðnason: Við Ægisdyr II, Reykjavík 1991, bls. 493-494.
20 Árbók Ferðafélags íslands 1957, bls. 93.
21 Sama, 1936, bls. 126.
22 ÞórhallurVilmundarson: Safn til íslenzkrar örnefnabókar. Grimnir I, bls. 79-80.
23 Arbók Ferðafélags íslands 1951, bls. 37.
24 Brennunjálssaga. Islensk fornrit. XII, Reykjavík 1954, bls. 225.
25 Helgi Benónýsson: Fjörutíu ár í Eyjum:frásagnir úr atvinnullfi Vestmannaeyja, Reykjavík
1974, bls. 52-53.
26 Margrét Hermanns-Auðardóttir hefur örnefnið Ægisdyr á sænsku „Havsgudens
dörr“ í riti sínu Islands tidiga bosáttning, bls. 68.
27 Arbók Hins íslenska fornleifafélags 1907, bls. 6, og 1913, bls. 8.