Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 24
28
ÁRJ3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
at have, lige til de sidste Tider, været en Liigsteen med Runer.“ Ef til vill hefur
Finnur ruglað saman Breiðabólstað á Skógarströnd (32) og Breiðabólstað íVest-
urhópi.69
40. Höskiildsstaðir, Austur-Húnavatnssýslu, liggur ásanit fleiri gömlum leg-
steinum á stalli í suðausturhorni kirkjugarðsins, stuðlaberg, 1. 182 cm, þ.
32-36 cm, br. 39 cm, rh. 6-7 cm:
her : huilir i sira : marteinn ; prestr
Hér hvílir síra Marteinn prestur.
Elsta heimildin um steininn er frá 1820, en þá lá hann í kirkjugarðinum.
Hann er líklega lagður yfir séra Martein Þjóðólfsson, sem lést 1383.70
41. Reykir íTungusveit, Skagafjarðarsýslu, Þjms. 12545, stuðlaberg, 1. 49,5,
br. 21,5 cm, þ. 19 cm, rh. 5,5 cm:
...lir hlaHkerdr þorlaksdot...
...ir • ioceip • maknus • son • bid • fyrir...
(Hér hví)lir Hlaðgerður Þorláksdóttir...
(Hér lwíl)ir Jósep Magnússon. Bið fyrir...
Steinninn fannst 1847 í stétt á hlaðinu á Reykjum. Hann kom á Þjóð-
minjasafn 1938. Jósef Magnússon gæti verið nefndur í skjali frá 1433, sé
það rétt er steinninn frá miðri 15. öld.71
42. Mcelifell, Skagafjarðarsýslu, nú týndur:
hier liggur : tomas : olafson
Hér liggurTómas Olafsson.
Nafnið var rist með kvistrúnum:
1:1 3:4 1:3 2:4 2:5
tomas
Elsta heimild um steininn er dagbók Jónasar Hallgrímssonar frá 1841, en
hann fann steininn við prestsetrið á Mælifelli. Hann lýsir steininum sem
„trekantet blaalig Doleritsojle." Steinninn hefur sennilega verið lagður
yfir Tómas Olafsson, lögréttumann, sem var fæddur um 1560 og bjó á
Lýtingsstöðum íTungusveit, og er þá frá því um 1600 eða fýrri hluta 17.
aldar.72
43. Glaumhær, Skagafjarðarsýslu, í kirkjugarðinum, um 8 metra frá suð-
austurhorni kirkjunnar, grágrýti, 1. 70 cm, br. 40 cm, rh. 5-8 cm:
her huilir efemia benidiktsdottir firri kona saknaritara kisla
kondradssonar faedd 1779 dain 1847 IX barna modir am