Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 55
RÚNARISTUR Á ÍSLANDI
59
90. Um rannsóknir í Viðey, sjá Steinunn Kristjánsdóttir 1994. Hún aldursgreinir skánina
sem rúnakeflið fannst í til 11. eða 12. aldar. Margrét Hallgrímsdóttir álítur skánina
eldri eða frá 10. eða 11. öld, (sbr. 1. tilvísun). James Knirk 1994, bls. 20, Þórgunnur
Snædal 1998, bls. 17.
91. IR, bls. 229.
92. IR, bls. 229.
93. íslenskt fornbréfasafn IV 1265-1449, bls. 109, Þorkell Grímsson 1974, bls. 66-67.
94. IR, bls. 43, 207, Marie Stoklund 1995, bls. 535-6. Um hljóðbreytinguna mik > mig
sjá Stefán Karlsson 1989, bls. 14. Kristján Eldjárn 1948, bls. 139-147.
95. IR, bls. 206, íslenzkar Þjóðsögur og Æfmtýri I, 1951, bls. 434-435, Liestol 1965 bls. 15-
16, Þórgunnur Snædal 1998, bls. 25.
96. IR, bls. 43, 208, Fjellhammer Seim 1998, bls. 241. Kristján Eldjárn 1948, bls. 145.
97. ÞórðurTómasson 1982, bls. 103-107.
98. Mjöll Snæsdóttir 1988, bls. 29-34.
99. IR, bls. 208-211, Hundrað ár í Þjóðminjasajni, nr. 72, Þórgunnur Snædal 1998, bls. 18.
100. IR, bls. 230.
101. IR, bls. 205.1 grein um íslenskar fornminjar í Aarboger 1910, bls. 308 nefnir Finnur
Jónsson brýnið og segir: „Tegnene synes at være ret gamle.“ Magnus Olsen 1908,
no. 13.
102. IR, bls. 235-237. Rit Jóns Ólafssonar AM 434 fol. var prentað i Antikqvar. Annal. 2
1815 p. 162 f. Árbækur Espólíns,VI Deild bls. 141 (1823).
103. IR, bls. 234-235, Þórgunnur Snædal 1998, bls. 7-8. í eigu Steinunnar Jóhannsdóttur,
dótturdóttur Ólafs er einnig spjald með ártalinu 1880 og nöfnum þeirra Ólafs og
konu hans í bandrúnum.
104. IR, bls. 235. Bæksted les adam okh eua en bandrúnin rm í orm er ótvíræð og
þannig hefur Kristján Eldjárn lesið hana í Hundrað ár í Þjóðminjasafni, nr. 45. Eg hef
skráð skápinn á Bólu, þó að vísu sé ekki vitað hvort Hjálmar hafi verið á Bólu þeg-
ar hann skar hann.
105. IR, bls. 158-166, EB, bls. 66-67, Hundrað ár í Þjóðminjasafni, nr. 66. Nákvæm lýsing á
rúnakrotinu á þverbandinu er í grein Matthíasar Þórðarsonar „Grundarstólar" í Ár-
bók Fornleifafélagsins 1917, bls. 5-6. Um afdrif þriðja Grundarstólsins sjá Þór
Magnússon 1976.
106. IR bls. 232-233. Um rúmfjalir og kvöldsálma, sjá Hundrað ár í Þjóðminjasajhi, nr. 24.
107. Málrúnir afþessu tagi eru m.a. í rúnatöflunni á bls. 114 í Runologiu Jóns Ólafssonar.
108. IR.bls. 231-232.
109. Þar sem ég hef ekki haft tækifæri til að skoða hylkið hef ég ekki getað mælt rúnina.
110. IR, bls. 230. FF bls. 607, 635. Það er misskilningur hjá Bæksted að ártalið 1760 hafi
staðið á fjölinni. Fjölin var ásamt rúnasteininum frá Múla (52), nteðal þeirra 10
fornleifa sem voru friðaðar 19. apríl 1817, sjá FF, bls. XV2.
111. IR, bls. 230-231. Þorlákur á Skriðu í Hörgárdal (1751-1846) var kunnur bóndi og
kom m.a. upp trjágarði hjá bæ sínum.
112. FF, bls. 3-5.
113. IR,bls. 230-231.
114. FF, bls 53-54. Laufblómaletur kemur fyrir í nokkrum handritum, m.a. I J.S. 248 4to,
skrifað 1846 afPétri Péturssyni á Hákonarstöðum ájökuldal.
115. IR, bls. 181-200, FF 35-36, 636, Hundrað ár i Þjóðminjasafni, nr. 68, Þórgunnur Snæ-
dal 1998, bls. 18.
116. FF, bls. 63, 72. Antiqvariske Annaler III, bls. 394.
117. Manntal á Islandi 1703, bls. 426.