Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 154
158
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Sem lögréttumaður er Kláus tíðum í dórnum og kemur stöku sinnum
fram í eigin persónu í Alþingisbókunum þó að ekki sé það mjög per-
sónuleg birting. Árið 1633 las hann upp í lögréttu supplicatiu frá Vest-
mannaeyingum um að þeir fái að útvega sér færi „hjá hverri kristinni
þjóð vér hitta kunnum“, þar sem danski kaupmaðurinn geti ekki séð
þeinr fyrir því nauðsynlegasta sem er mjöl, salt og færi.40 Árið 1644 þarf
hann að taka afstöðu til máls Ingunnar nokkurrar Kolbeinsdóttur senr
hafði verið dæmd heirna í héraði til lífláts fyrir að farga barni sínu. Árinu
áður hafði málinu verið vísað aftur heinr í sýslu til að leitast við að finna
henni nrálsbætur. Málið snerist formlega unr það hvaða reglur og lög
væru í gildi um slík nrál á Islandi og skiptust nrenn í tvo flokka. Sautján
vildu fara eftir bréfi konungs, senr lesið var upp 1643 þótt það væri dag-
sett átta árum áður, og láta dónrinn standa, átján álitu að engar reglur eða
lög væru í gildi á Islandi sem réttlættu slíkan dóm. Kláus lagði lóð sitt á
vogarskál nreð líflátsmönnunr.41 Ber að skoða það senr hörku, reglufestu
eða sérstaka hollustu við konungsvaldið? Kannski allt í senn. Að vísu
vildu lögréttumenn ekki sjá blóð þessarar „fáráðu konu“ við Öxará og
vísuðu líflátinu líka heinr í hérað. Kannski vildu þeir ekki vita af franr-
fylgd þess heldur?
Þegar Kláus og Níels gáfu altaristöfluna til Krosskirkju voru lúthers-
trúarmenn hættir að hafa bakþanka út af kirkjumyndum. I Dannrörku er
þekkt að kirkjugjafir jukust eftir 162042 og þóttu guðs þakkar verðar,
þeirra var getið i líkræðum og tilefnin gátu verið þáttaskil í lífi manna og
sanrfélaga, brúðkaup, andlát eða stríðslok. Lénsnrenn og aðrir stöndugir
nrenn voru í hópi gefenda. Kaupnranna er getið þó að lítið hafi verið
kannað hve virkir þeir voru í Dannrörku.43
Hugsanlega eru betri forsendur til þess á Islandi að fmna kaupnranna-
gjafir til kirkna. Nefna nrá hér predikunarstól senr einokunarkaupmenn
gáfu til Brynjólfskirkju í Skálholti árið 1651, ásamt skírnarfonti, og tvo
væna ljósastjaka höfðu þeir gefið einnig.44 Kolbeinn Þorleifsson hefur
kannað gjafir kaupmanna og presta til Hólnrakirkju í Reyðarfirði á 17.
öld og nr.a. konrist nálægt einunr kaupmanni, Marteini Níelssyni (1634-
1696), sem gaf predikunarstól til kirkjunnar árið 1665 og klukku tuttugu
árunr síðar. Marteinn var trúhneigður maður, lesinn í guðfræði og listunr
á latínu, ensku og þýsku og þýddi guðfræðileg og söguleg rit, nr.a. á sigl-
ingunr til og frá Islandi. Borgarráðsnraður varð hann í Kaupnrannahöfn.
Að honunr látnunr fékk ekkjan sent ljóð senr Bjarni Gissurarson í Þing-
nrúla orti samkvænrt pöntun og þar er kirkjugjafanna getið: