Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Blaðsíða 100
104
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
61 Sigurður Þórarinsson 1943.
62 Nilsson 1943.
63 Jón StefFensen 1943; Degerbol 1943.
64 Stummann Hansen, í smíðum b.
65 Keller 1989,93.
66 Stummann Hansen 2000b.
67 Árið 1953 hafði Stenberger samband við Kristján Eldjárn, sem þá var orðinn þjóð-
minjavörður, og bað hann bónar í sambandi við Þjórsárdalsleiðangurinn. Svo er að sjá
að Kristján hafi brugðist við umsvifalaust og síðar sama ár voru þeir Stenberger,
Roussell ogVoionmaa beðnir að koma í sendiráð Islands hver í sínu landi og taka við
hinni íslensku falkaorðu.
68 Keller 1989,93.
69 Keller 1989,93.
70 Bréf Griegs til Norlunds 1.3.1937. Danmarks Nationalmuseum.
71 Bréf Petersens til Stenbergers 17.1.1942. Antivariskt-Topografiska Arkivet (Márten
Stenberger). Stockholm.
72 Brogger var án efa vonsvikinn yfir niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag, en það
virðist ekki vera fótur fyrir þeirri fullyrðingu að hann hafi verið fjandsamlegur
danskri fornleifafræði af þeim sökum. Ein af ástæðum þess að Norðmenn hættu við
þátttöku getur hafa verið að Brogger, Shetelig og aðrir norskir fornleifafræðingar
höfðu skömmu áður skipulagt í umfangsmikla norska rannsóknaráætlun, sem ljóst var
að tæki til sín nærri því allt faanlegt fé og starfsfólk. Einnig má geta þess að Grieg,
sem Brogger hafði upprunalega stungið upp á sem fulltrúa Noregs í Þjórsárdalsrann-
sókninni, átti mjög annríkt árið 1939 við uppgröft á Raknehaugn, einum tilkomumesta
grafhaug Norðurlanda (Anders Hagen, munnl. uppl.)
73 Information, 11. nóvember 1961. Nánari umfjöllun um ýmislegt er varðar fund
L’Anse aux Meadows sjá Stummann Hansen 2001.
74 Stenberger 1955; Stenberger & Klindtjensen 1955.
75 Almgren 1973,7-8.
76 Stenberger & Werner-Ljungström 1973, 15.
77 Frásögn Þórs Magnússonar.
78 MaijattaVehkaoja sagði höfundi.
79 Roussell 1953.
80 Frásögn Þórs Magnússonar.
81 Minnisbók Gudmund Hatts. Einkaskjalasafn Gudmund Hatts. Rigsarkivet, Kaup-
mannahöfn.
82 Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1989,77.
83 Kristján Eldjárn 1949.
84 Kristján Eldjárn 1961b; Sveinbjörn Rafnsson 1977.
85 Vilhjálmur ÖrnVilhjálmsson 1996.
86 Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996.