Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 8
8 skrökva neinu upp vísvitandi. Viðvíkjandi þvi, sem Storm segir um ætt Höfða-J>órðar, skal þess aðeins getið, að ekkert er að marka, þótt ætt hans sé ekki rakin í Eiríks sögu rauða, Vígaglúms-sögu eða Ljósvetningasögu, því að ættir eru lítt raktar i þeim sögum, og kveðr svo ramt að því, að Vigagl. nefn- ir ekki föður Helga hins magra, og Ljósv. nefnir ekki einu sinni föður þ>orgeirs Ljósvetningagoða. Ætti nú að álykta af þessu, að það væri ekki nema seinni tíma tilbúningr, að Helgi er kallaðr sonr Ey- vindar austmanns og forgeirr sonr J>orkels leifs ? Slíkt væri mjög fjarri sanni, og það er því auðsjá- anlega ástæðulaus hugarburðr, að ættartala Höfða- J>órðar sé tilbúin á 13. öld, en fyrir því er ekki víst að hún sé í alla staði rétt, þótt eigi sé ólíklegt, að þórðr hafi sjálfr talið sig í ætt við Björn járn- síðu á einhvern hátt. þ>ar sem Storm minnist á ætt Auðunar skökuls, kemr hann með sömu ástæðu fyrir því, að hún sé tilbúin á seinni hluta 13. aldar, sem hann hefir áðr notað við ætt Hötða-f>órðar, nl. þá, að eldri sagnamenn eeti ekki forfeðra hans, en þessi ástæða er ónýt, meðan hann færir engar líkur til þess, að þessir eldri höfundar hefðu hlotið að rekja ættina, ef þeim hefði verið hún kunnug. Grettissaga getr þess (n. k.) að þ>órdís, ekkja On- undar tréfótar og langamma Grettis, hafi gip/t í annað sinn Auðuni skökli, en nefnir ekki, hvers son hann hafi verið, og er þó ólíklegt, að höf. Grett. hafi ekki vitað um nafn föður hans, fyrst sagan vitnar til Sturlu lögmanns þórðarsonar, er rekr ætt Auðunar til „Ragnars loðbrókar11. Ættartala Auðun- ar er að vísu ósamrýmanleg við ættartölu Breiðfirð- inga og Haralds hárfagra, en hún getr eins fyrir því verið af fornum rótum runnin, og tímans vegna getr það staðizt, að Ólöf, amma Auðunar, hafi verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.