Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 10
10 ruglingi á ættartöluna og valdið því, að nöfnin Sig- urðr og Eirfkr, sem bæði gengu í ættinni1, voru sett fyrir framan nafn Vikinga-Kára. En að ætt þessari var svo slengt saman við ætt Auðunar skök- uls, kann að hafa komið tiJ af þvf, að þær runnu seinna saman á íslandi, er Isleifr biskup Gizurarson gekk að eiga Döllu þ>orvaldsdóttur (af Víðdælaætt) og voru báðar nákomnar Noregskonungum með 01- afs nafni (önnur Ólafi Tryggvasyni, en hin Ólafi helga), enda getr vel verið, að þær hafi einhvern- veginn verið skyldar frá fornu fari, en þetta mun hafa ruglazt í munnmælunum, áðr en það var skrá- sett, og má hér taka það til samanburðar, er stendr í viðb. Ln. 328. bls : „svá segja sumir menn, at Guðbrandr kúla væri son Oleifs breiðs“, því að ætt- um þeirra mun hafa verið blandað saman í munn- Eirík, Vigfiis, föður Astríðar, móður Víga-Glúms, og Böðvar, afa Gizurar hvíta, og eins er talið í viðb. Ln. (325. bls.), en þar er faðir Víkinga-Kára kallaðr »3ig- urðr bjóðaskalli«. Snorri kalkr Eirík á Ofrustöðum »bjóðaskalla«, en telr hann í Olafs. s. Tr. 88. k. (Hkr. 192. bls.) son Sigurðar Víkinga-Kárasonar og bróðurson Böðvars, en aptr á móti í ()1. s. h. 68. k. (Hkr. 271. bls.) son Víkinga-Kára og bróður Böðvars, en getr ekki Vigfúss. Vígagl. (3. og 5. k.) kallar Vigfús Sigurðarson Víkinga-Kárasonar, og telr hann bróðurson Böðvars, en Böðvar telr hún afa , Eirík3 á Ofrustöðum og Gizurar hvíta (»hann var faðer Astríðar, móður Eiríks, föður Ast- ríðar, móður Olafs Tryggvasonar. Víkinga-Kári var son Eymundar akraspillis þórissonar. Böðvar var faðer 01- ofar, móður Gizurar hins hvíta«). Ans saga bogsveigis (Fas. 11. 361—62) kallar Ógmund akraspilli (þórisson háleggs) »föður Sigurðar bjóðaskalla«, og er að sjá sem höf. hennar hafi hugsað sér Sigurð föður Víkinga-Kára, einsog höf. viðb. Ln., þótt hann annars telji forfeðr Kára öðruvísi, eða líkt og höf. Vígagl. 1) Sigurðr hét sonr Eiríks á pfrustöðum, hirðmaðr Valdamars konungs í Garðaríki (01. s. Tr. 5. k.: Hkr. 127. bls.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.