Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 13
13 ugar ættir rakið kyn sitt til, og hvað er þá á móti því, að hann hafi verið af ætt ívars hins víðfaðma og Ráðbarðs konungs í Görðum, sonr Sigurðar hrings og ættfaðir Svía- og Danakonunga? petta. vitna ættartölurnar, og ættarnöfnin* 1 staðfesta þær og en annars virðist höf. ekki \ita neitt um ætt þessa Ragnars, en lætr hann samt vera uppi löngu fyr en »Raguar loðbrók«, sem hann setr (annan konung í röð- inni) á eptir Hemingi (1812). I þessu sama konunga- tali má og sjá vott til þess, að til hafa verið forn munn- mæli hjá Dönum um Ragnarssonu, eldri en sögurnar um Loðbrókarsonu, því að svo segir þar, að 5 synir hins volduga (»vaidghe«) Ragnars hafi verið höfðingjar í Dan- mörku (einn á Skáni, annar á Sjálandi, þriðji á Fjóni, fjórði á Jótlandi, fimti á Lálandi) um það leyti, sem Saxi telr þar engan einvaldskonung, og lætr landinu vera skipt milli smákonunga (fyrir daga Haralds hildi- tannar, Saxo VII. 350). Höfðingjar þessir eða smá- konungar eru nefndir í mörgum dönskum konungatölum (Scr. r. Dan. I. 15, 19, 21, 32, 154), en hvergi eru þeir taldir synir Ragnars nema í þessari rúnaskrá, enda hafa þeir alt önnur nöfn en Ragnarssynir í sögum vorum, en höfundr rúnaskrárinnar virðist hafa heyrt getið um Ragn- arssonu, er skipt hafi með sér ríki föður síns, og haldið að þeir væru sömu menn og smákonungar þeir, 5 að tölu, er sagan sagði að hefðu einhverntíma skipt með sjer Danaveldi, (enda kallar hann einn þeirra — sem annars er nefndr Hater — Hagnar (=Agnar, en svo hét einn hinna nafnkunnu Ragnarssona) 1) Einn af Ragnarssonum er nefndr Ivarr (hinn beinlausi, sjálfsagt heitinn eptir Ivari víðfaðma) og virð- ist hann í raun réttri vera allr annar maðr en Ingvar Loðbrókarson, þótt þeim væri snemma ruglað saman, því að lvarr er vanburða, einsog viðrnefnið bendir til, og ekki vopnfær, en Ingvar kemr fram sem vopndjarfr bardagamaðr í hinum ensku frásögnum, og þess er ekki getið, að hann væri neitt fatlaðr, enda gjöra hinir elztu sagnamenn Dana greinarmun á þeim og kalla Ingvar bróðr ívars (Storm : Krit. Bidr. I. 82. bls., sbr. Fas. I. 354). Saxi nefnir einn af Ragnarssonum Ráðbarð, (IX. 444, þótt hann viti ekkert til þess, að afi Sigurðar hrings
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.