Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 14
14 styrkja. En það verðr eigi að síðr miklum vafa bundið, hvort hann hafi nokkurn tíma í lifanda lífi borið viðrnefnið „loðbrókul, hvort drotning hans (hin seinni2) hafi talið ætt sína til Sigurðar Fáfnisbana, hafi heitið Ráðbarðr) og er það vottr þess, að það nafu hafi gengið í ætt Ragnars. 1) Hefðum vér nokkur gild rök fyrir því, að faðir Ing- vars Loðbrókarsonar og bræðra hans hefði heitið »Ragnarr loðbrók«, þá væru líkur til þess, að Ragnarr gamli hefði einnig borið viðrnefnið »loðbrók«, og hinn yngri verið niðji hans og alnafni, eins og svo mörg dæmi eru til. En hafi lugvar og bræðr hans (Ubbi, Hálfdan og Björn jnrnsíða) verið kendir við móður sína, er nefnd hafi verið Loðbrók, eins og Storm ætlar, þá er líklegast að nafn þetta hafi aðeins af misgripum villst til Ragnars, eptir að farið var að rugla Ragnarssonum og Loðbrókarsonum saman, og hafi síðan sprottið af því sagan um viðreign Ragnars við orminn, sem auðvitað hefir aldrei átt sér stað. 2) Sagan um Kráku, sem Aslaug hét öðru nafni, kemr í flestum aðalatriðum saman við gamla örnefna- sögu frá Spangarheiði við Líðandisnes, sem þormóðr Torfason hefir fært í letr, og kallar sú saga meyna Kráku eða CkMaugu, en getr Ragnars ekki, en alt er óvíst um uppruna þeirrar sögu, og eins um hitt, hvort Ásláugar- nafnið og sambandið við sögu Ragnars er upphaflegt eða seinna til komið. þó eru nokkrar líkr til, að Ragnarr og Kráka hafi upphaflega átt saman í raunnmælunum. Saxi kallar seinni konu »Ragnars loðbrókar« Svanlaugu (IX. 450, 458), en getr alls ekki um ætt hennar og uppruna, og lætr hana deyja á undan Ragnari, og virðist hann því ekki hafa þekt þá sögu um Kráku (eða Áslaugu), sem vér höf- um ,þótt hann geti reyndar á öðrum stað (V. 192) um Ragn- ar kappa og Kráku konu hans (sem er stjúpmóðir Eiríks, einsog Áslaug) og þótt Svanlaugar-usÁmb gœti verið komið af samblendingi á nöfnunum (Odálaug eða) Aslaug og Sranhildr (en svo hét dóttir Sigurðar Fáfnisbana, sem kunnugt er). þetta væri þá svipaðr ruglingr á nöfnum, einsog þegar sögur Austfirðinga kalla fyrri konu Helga As- bjarnarsonar ýmist Droplaugu (Drpl.) eða Oddlaugu (Brandkr.) eða þorlaugu (Fld.). þar sem Storm gefr í skyn (á 123. bls.) að einhver (íslenzkr?) ættfræðingr hafi komið upp með það, að telja konu Ragnars dóttur Sigurðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.