Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 19
19 ekkert Vestrlönd (Bretlandseyjar) eða Loðbrókar- sonu þá, er enskir sagnamenn nefna. Líkindi eru til, að Eysteinn beli hafi verið frægr konungr á sinni tfð, þar sem í „skáldatali“ er getið um svo mörg skáld (u tals), er ort hafi kvæði um hann, og virðist hann hafa verið einhver hinn fyrsti kon- ungr á Norðrlöndum, er safnað hafi að sér hirð- skáldum. Bragi hinn gamli Boddason er nefndr meðal skálda hans, en hann er líka talinn skáld Bjarnar konungs „at Haugi“, og hefir hann eptir því orðið mjög gamall, einsog viðrnefnið bendirtil1. Hann hefir ort einhverja hina elztu norrænu drápu, er vér þekkjum höfund að, en það er „Ragnars- drápa“, sem kveðin er um skjöld, er Ragnarr gaf Braga; (Ræs gáfomk reiðar mána | Ragnarr, ok fjplð sagna“). Er Ragnarr þar kallaðr „þengill“ og „enn mæri mpgr Sigurðar“, og sýnist ekkert geta verið á móti því, að hann sé sami maðr og hinn nafnfrægi Ragnarr, sonr Sigurðar hrings, enda hefir drápa þessi verið kend við hann svo lengi sem vér til vitum, og má hún í rauninni teljast gildasta sönnun fyrir tilveru hans. þ>að virðist eigi vera nein ástæða til að halda, að drápan sé kveðin til þess Ragnars, jarls Hóreks Danakonungs, sem 1) þó heíir hann ekki þurft að vera miklu eldri en Egill Skallagrímsson, sem kom til Noregs meðan Har- aldr hinn hárfagri var enn á lífi, og lifði þangað til Ól- afr Tryggvason var orðinn fulltíða. Ef vér setjum svo, að Bragi hafi verið fæddr um 760, og lifað fram undir miðja 9. öld, þá stendr alt vel heima um aldr hans, nema hann kann að þykja nokkuð gamall til að vera langafi Arinbjarnar hersis (f. um 900), en þó eru líkur til þess, að Bragi hafi verið orðinn hniginn að aldri, er hann kvæntist Lopthænu, dóttur Erps lútanda, því að svo er að sjá af »skáldatali«, sem þeir Erpr og Bragi hafi verið á líku reki. 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.