Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 21
21 í flokk með Sigurði Fáfnisbana og öðrum goð- kynjuðum köppum (hálfguðum), af því að sagan lætr hann vera mág Sigurðar, og vinna orm, eins- og hann, þótt eigi sé að heldr leyst úr þeirri gátu, hvernig á því standi, að „Loðbrókar“-nafnið skuli þá aptr koma fram á víkingaöldinni. En aðrir vilja helzt ætla, að „Ragnarr loðbrók“ hafi aldrei verið til, úr því að þeir geta ekki látið hann vera föður Loðbrókarsona þeirra, er lifðu á síðari helmingi g. aldar. En inerkilegt er það, að hinar elztu og skil- ríkustu af ættartölunum frá „Ragnari loðbrók“ (ættir Breiðfirðinga, Haralds hárfagra og Svíakonunga) koma vel heim hver við aðra og benda allar sam- eiginlega til þess. að Ragnarr hafi verið uppi heilli öld á undan Ingvari og bræðrum hans1, en hinar tvær, sem vér höfum seinni heimildir fyrir (ættir þeirra Höfða-f>órðar og Auðunar skökuls) hafa miklu færri ættliði milli “Ragnars loðbrókar“ og landnámsmanna. J>etta bendir óneitanlega á það, að hér sé slengt saman tveimr persónum („Ragnari“ og ,,Loðbrók“) er lifað hafi hvor á sinum tíma, en ekki verið uppi um sama leyti. Ættir þeirra Auð- unar skökuls og Höfða-f>órðar eru báðar riðnar við Vestrlönd (Bretlandseyjar) en hinar ekki, eða siðr að minsta kosti2. Getgáta Storms, að afi Höfða- J>órðar hafi verið sá Hróaldr hryggr af J>elamörk, er barðist móti Haraldi hárfagra i Hafrfirði (Hkr. 1) I ættartölu Danakonutiga eru færri liðir, en aldr þeirra bætir það að nokkru leyti upp, þar sem Gormr gamli er látinn taka ríki um 840. Líklega vantar í rauninni liði í hana, eins og áðr er til getið (Tímar. X. 98.—100. bls,) 2) þótt forfeðr Breiðfirðinga (Olafr hvíti o. fl.) væru um tíma fyrir vestan haf, þá snertir það ekki tengdir þeirra við Ragnars-ættina; þær voru miklu eldri en vestrför þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.