Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 30
30 og Hálfdan, sem nefndir eru Danakonungar árið 873- Þvíað fyrst og fremst er það ekki Hklegt, að Ari (og því síðr eldri fræðimenn) hafi þekt bók Adams, sem er rituð um 1075, (þótt seinni sagna- menn hér á landi hafi notað hana), og svo lá þá heldr ekki beint við fyrir Ara, þótt hann hefði þekt hana, að gjöra Sigfröð konung öldungis hik- laust að Sigurði syni„ Ragnars loðbrókar11 og Helga að tengdasyni hans, þvíað bæði er Sigfröðr annað nafn en Sigurðr, og þau nöfn vanalega greind hvort frá öðru af (Norðmönnum og) íslendingum1, þótt þeim væri stundum ruglað saman (einkum af Dön- um), enda getr Adam ekki um neinar mægðir Helga við hina fyrri konunga (Sigfröð eða Hálf- dan) og kallar þá ekki heldr Loðbrókarsonu, en hann telr upp ýmsa herkonunga samtíða þeim Sig- freði og Hálfdani, og segir að grimmastr þeirra hafi verið Ingvar Loðbrókarson (Inguar filius Lod- parchi2) og hafa svo annálahöfundar Dana aukið 1) Storm tekr það fram (Krit. Bidr. I. 37) að ineðal sona lvars konungs í Dýflinni voru tveir, sem nefndir eru annar Siugrad (Sigurðr) og hinn Sicfraid (Sigfröðr) og meðal sona Haralds hárfagra tveir, er svo hétu, annar Sigfröðr eóa Sigröðr, en hinn Sigurðr hrísi (ekki risi, sem sjá má af Noregskonungatali; Fms. X. 428; Var Hálfdan j Hrísa arfi | en Sigurðr sýr | sonr Hálfdan- ar«). Hrísi merkir líklega sama og hrisungr, en svo heitir barn ambáttar, »er kvikt er orðið í kviði móður- inni, áðr henni sé frelsi gefið«, sjá Grágás, Khöfn 1852 I. 224 (sbr. líka kvennkynsorðið »hrísa«) enda er eptir- tektavert, að Sigurðr er jafnan talinn fyrst af Snæfríð- arsonum (Hkr. 67. bls., Fms. I. 5., X. 178, (378). IV. 7). 2) það er allmerkilegt að taka eptir því, sem Adam segir um Hákon jarl hinn ríka, að hann hafi verið af ætt Ingvars og kynjaðr frá jötnum (»ex genere Inguar et giganteo sanguine descendens* Ad. II. 22). Vér vit- um nú af norrænum sögum (Háleygjatali), að þeir Hlaða- jarlar töldu ætt sína til Skaða (»öndurdísar«) dóttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.