Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 31
31 sögu hans, og talið upp fleiri Loðbrókarsonu (þar á meðal ívar beinlausa, sem þeir greina frá Ingvari), eða jafnvel gjört alla þá herkonunga, sem Adam telr upp, að Loðbrókarsonum (Storm: Krit. Bidr. I. 82). Höfundrinn að Ólafs sögu Tryggvasonar í Fms. I.—III. hefir í 60. kap. (Fms. I. 105.—110. bls., sbr. Fms. XI. 405—408) farið eptir Adami eða rit- um, sem frá honum voru runnin, og getr hann um „Sigfröð og Guðfröð og sonu Ragnars loðbrókar11 meðal víkinga þeirra, er hann segir þar frá, og telr um sama leyti Sigfröð og Hálfdan konunga í Danmörku, og Helga eptir þá, en innir als ekki í þann veg, að Helgi hafi verið neitt venzlaðr þeim eða Loðbrókarsonum. En í þætti af Ragnarssonum (Fas. I, 345—60, VÁ. I. iii. 59—71), sem ritaðr er um 1300 af Hauki Erlendssyni, er reynt til að sam~ rýma sögn Adams við hinar íslenzku sögusagnir um „Ragnar loðbrók41 og sonu hans, og þar er „Sig- fröðr“ gjörðr að Sigurði ormi í auga og „Guðfröðr“ þjassa jötuns, og er ekki hægt að rengja það, að Adam hafi haft fyrir sér forna sögusögn, þar sem hann lætrHákon vera kynjaðan irájötnum, en þar sem hann telr Hákon kominn af ætt Ingvars, getr hann varla átt við annan en Ingvar Loðbrókarson, er hann hefir áðr nefnt (I. 39). Nú hefir Hákon jarl varla getað verið kominn frá Loðbrók- arsonum 9. aldariunar, en sömu ættar gat hann verið, þar sem hann var í móðurætt kominn frá Haraldi hár- fagra (Haraldr—Ólöf árbót—Bergljót—Hákon) og hans ætt er talin til »Bagnars loðbrókar« einsog áðr er sagt. Virðist Adam þannig hafa haft einhverja vitneskju um hina fornu norrænu arfsögu Bagnars-ættarinnar, sem hefir á hans tímum verið farin að blandast saman við sögu Loðbrókarsona (sjá 5. bls. hér að framan) og æfin- lega getr þetta talizt nokkr vottr þess, að það hafi ekki fyrst komið upp á Islandi að telja ættir göfugra manna til »Loðbrókar« og »Loðbrókarsona«. Sbr. vísu Einars skálaglams (um Hákon?): Né ættstuðill ættar | ógnherðir, mun verða | skyldr emk hróðri at halda | Hilditanns, enn mildrL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.