Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 32
32 eða Guðröðr að bróður Helga, en Helgi látinn vera landvarnarmaðr í Danmörku i æsku Hörðaknúts. f>að er ekki nema eðlilegt, þótt slík tilraun kæmi fram, eptir að búið var alveg að rugla saman Ragn- arssonum og Loðbrókarsonum, gjöra alla Loðbrók- arsonu að konungum og blanda i sagnaritum sam- an útlendum og innlendum frásögnum um þá og víkingaferðir þeirra. Aptr á móti höfðu útlendar sagnir miklu minni áhrif á innlenda sagnafræði á dögum Ara fróða, og verðum vér alveg að bera það af honum, og öðrum hinum beztu sagnamönn- um vorum og ættfræðingum, að þeir hafi falsað ættartölur sínar eða spunnið þær út úr einstökum konunganöfnum i útlendum sagnabókum. Hinar fornu konungaraðir Dana, sem eru eldri en kon- ungatalið hjá Saxa, en þó samhljóða því að mörgu leyti, eru svo ólíkar Skjöldungatali hjá oss, að það er auðséð, að hér er um tvennar sjálfstæðar sögu- sagnir að ræða, aðra danska, en hina íslenzka, sem hefir án efa haldizt í ættum þeim á íslandi, sem komnar voru frá Skjöldungum (t. d. Oddaverjum). En eptir að lengra sækir áfram og nær dregr sögu- öldinni, hafa árbækr Frakka og Adam frá Brimum haft svo mikil áhrif á hið danska konungatal, og valdið svo mikilli flækju og vafningum, að það er víða ómögulegt að segja, hvað er innlent (danskt) og hvað útlent, eða hverjir konungar hafa geymzt i minni þjóðarinnar og hverjir eru eingöngu sóttir í útlend sagnarit. En allr þessi glundroði og hræri- grautr hefir farið utan við hina elztu sagnamenn vora, og er mjög merkilegt að sjá, hvernig útlendar og innlendar sögur standa hver við hlið annari í sögu Ólafs Tryggvasonar (hinni miklu) í 60. kapí- tula og næstu kapítulum á eptir Fms. I. 105—119) og þó er þessi saga í þeirri mynd, sem hún nú er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.