Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 41
41 heldr en Ragnarssaga, og það er í sjálfu sér als- eigi óliklegt, að ívarr víðfaðmi hafi brotið riki margra smákonunga undir sig með otríki og vél- um, og ráðið fyrir mestum hluta Norðrlanda, þvíað önnur eins „herskaparveldi11 þekkjum vér hjá öðr- um þjóðum á sama stigi, svo sem riki Hlöðvés (Chlodevigs) Frakkakonungs snemma 6. öld, Samós Slavakonungs á 7. öld, Zwentebolds (Swatopluks) Mærakonungs seint á 9. öld o. s. frv. (fyrir utan ríki þeirra Jörmunreks Gotakonungs og Atla Húna- konungs). Varla er heldr ástæða til að efast um það, að Haraldr Hilditönn og Sigurðr hringr1 hafi átt mikla orustu á Brávelli, en ekki er auðvelt að segja með vissu, hvenær hún hefir staðið, eða hversu 1) Saxi nefnir konung þann, er barðist við Harald hilditönn á Brávelli, ekki annað en Hring, og kallar hann systurson Haralds, en telr Sigurð hring, íöður Bagn- ars, mörgum mannsöldrum seinna, þvíað haun og aðrir danskir sagnaritarar slengja honum af misskilningi saman við þann konung, er Einhard kallar Anulo, og Áli heíir heitið á danska tungu og jafnframt saman við Sigfröð kon- ung, er deildi um ríki við ^la, einsog áðr er sagt (33. bls.). þetta sýnist vottr um, að »Sigurðr hringr« hafi verið kunnr áðr af danskri sögusögn, annars hefði rugl- ingrinn varla orðið svona mikill. En að Islendingar hafi sótt sinn »Sigurð hring« í þessar bækr, og gjört hann svo heimildarlaust að sama manni og »Hring« sem barð- ist á Brávelli, er mjög ólíklegt, sökum aldrs og upphaf- leika hinna íslenzku sagna. Og þótt Sigurðr hringr hefði aldrei verið kallaðr annað en »Hringr« í »kvæði Stark- aðar« um Brávallarbardaga, þá hrindir það ekki því, að Hringr hafi í rauninni verið auknefni hans, þvíað í þætti Orms Stórólfssonar (Fms. III.) er Ketill hængr landnáms- maðr aldrei kallaðr annað en »Hængr«, og Ari fróði kallar hann eigi heldr annað en »Hæng« (íslb. 3. k.), enda er það altítt í fornsögum að nefna menn með auknefninu einu. Saoci kallar Sigurð hring, föður Bagnars, »son Noregskon- ungs« (IX. 439—41) og bendir þannig til þess, að hann var ekki danskr að ætt og uppruna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.