Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 42
42 stórkostleg og þýðingarmikil hún hefir verið, eða hvort Eysteinn beli hefir verið sonr Haralds Hildi- tannar, einsog segir í Herv. 5>að er auðvitað, að varlega er farandi eptir hin- um fornu ættartölum, og það þarf nákvæmlega að rannsaka þær, þvfað einsog það er víst, að fyrir framan hinar sönnu fornsögur vorar taka við ýmsar hálfsannar forneskjusögur, (líkt og hjá öðrum þjóð- um), sem menn vita ekkert hvenær gjörzt hafa, eins mun og mikið hæft í þvf, er Guðbrandr Vig- fússon hefir tekið fram (i Safni til s. Isl. I. 227, 277 og vfðar), að fyrir framan flestar ættir í norræn- um ættartölum liggi forneskju-ætt, sem opt sé skeytt við af handahófi, eptir þvf sem menn mundu lengra eða skemra fram, og er þetta alveg eðlilegt, þvíað tímalengdin hefir afmáð minningu þeirra manna, er lítið kvað að, en fornaldarhetjurnar (og hinir nán- ustu frændr þeirra) hafa lengi geymzt f minni manna, og sömuleiðis hefir opt haldizt við endrminningin um það, hverjar ættir væru frá þeim komnar, þótt menn kynnu ekki ætíð að gjöra glögga grein fyrir því, hvernig þeim skyldleika var háttað. Um alda- mótin 800 fara Norðrlandaþjóðir fyrst að koma við sögu Suðrþjóðanna f álfu vorri, og fyr er eigi heldr hægt að miða viðburðina við víst tímatal, þvíað þá er við ekkert að styðjast, nema ættliðina, sem mjög er hæpið að miða tímatal við, þar sem ættir bæði ganga misjafnt fram, svo sem áðr er sýnt, og eins er óvfst, að þær séu rétt taldar, þótt ekkert sé rangfært af ásetningi, þar sem svo hægt var að villast í þeim, og sögu-ættir gátu auðveldlega bland- azt saman við forneskju-ættir í munnmælunum, þeg- ar eitthvað var skylt með þeim. J>annig virðist eigi ólíklegt, að ætt Oddaverja sé nokkuð lauslega skeytt ▼ið ætt Haralds hilditannar, þar sem ýmist er J>ór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.