Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 45
45 saman við Loðbrókarsonu sem voru frægastir vík- ingar seinna á þeirri öld. En það er sýnt hjer að framan, að þegar ættartölur íslendinga frá „Ragn- ari loðbrók“ eru vandlega rannsakaðar, þá er helzt að ráða af þeim, að Ragnarr hafi ekki verið uppi síðar en á 8. öld, og þegar Norðrlönd fara að fær- ast útúr rökkri fornaldarinnar og koma fram í dags- birtu sögunnar á g. öldinni, þá hefir hann hlotið að vera dauðr og ríki hans skipt milli sona hans eða annara höfðingja, sem gengið hafa á lönd þeirra. Sagnaritarar Forn-Frakka (Franka) fara ekki að geta Norðrlanda, svo teljandi sé, eða segja neinar greinilegar sögur þaðan1, fyr en fám árum eptir arr beinlausi og bræðr hans gjört þetta, sem ekki er ólík- legt, verðr skiljanlegt, hvernig þeir gátu lengi orðið fremstir allra víkinga í munnmælunum, og seinna haldnir sömu menn og hinir hraustu og sigrsælu Loðbrókarsynir. Sbr. það, sem »Anonymus Eoskildensis« segir um Ivar bein- lausa, að bræðr hans hafi ráðið fyrir NorðrlancLaþjóðum (»cujus fratres .... aquiíonis gentibus prefuerunt#), og hann hafi safnað saman hinum grimmustu af Norðmönn- um, og kallað líka Danakonunga sér til hjálpar til að eyða ríki Frakka (Scr. r. Dan. I. 374). Af þessu má sjá, að þessi forni danski sagnamaðr hefir haldið, að upphafs- menn víkingaferða suðr um haf hafi komið frá löndunum fyrir norðan (og austan) Jótlandshaf. 1) Hinn fyrsti konungr í Danmörku, sem nefndr er í árbókum Einhards, er Sigfröðr (Sigifridus), er Saxahertog- inn Vidukind flýði til árið 777, en um hann er harla lítið í frásögur fært, og vitum vér ekkert um stærð ríkis hans. Tímans vegna gæti hann verið sami maðr og Sig- urðr ormr í auga, en nafnið er nokkuð annað, einsog áðr er á vikið (42. bls.), þótt þjóðverjar kalli reyndar Sigurð Fáfnisbana »Sigfried«, enda vitum vér mjög lítið um ástand Dana á þeim tíma, og gátu þar vel verið konungar á Skáni og í eyjunum og þar að auki herkonungar og sækonungar, sem Frakkar þektu ekkert til, en Jótland var þeim næst og kunnast, og þar er líklegast að Vidukind hafi leitað hælis. Saxi (1. IX. p. 463) getr um tvo konungborna menn í Danmörku: »Syvardus« (Sigurð eða Sigfröð) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.