Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 48
48 ~fagra. En þegar hann kemr til sögunnar, hefir Ragnarr hlotið að vera undir lok liðinn, enda kemr það vel heim við það, að í „Sögubroti“ er Eysteinn nokkur talinn konungr á Vestfold, þegar Sigurðr hringr var orðinn gamall, en Eysteinn er nefndr afi Guðröðar veiðikonungs, svoað Guðröðr verðr eptir þessu samtíða sonum Ragnars, eða að öllum Hkind- um heldr yngri en þeir, sem stendr lika heima við það, að Hálfdan svarti, sonr Guðröðar veiðikonungs og seinni konu hans, er samtíða Sigurði hirti, dótt- ursyni Sigurðar orms í auga, og á dóttur hans, unga að aldri, fyrir seinni konu. Alt lýtr þannig að því, að Ragnarr hafi lifað og starfað, áðr en kristnar þjóðir fóru að k.ynnast Norðrlöndum, og þurfum vér því ekki að búast við að flnna hans getið í neinum árbókum, eða ætlast til að vér getum nokkurn tíma ákveðið ríkisár hans ■eða forfeðra hans með sögulegri vissu, eða fullyrt nokkuð um það, hversu vítt ríki þeirra hafi staðið^ þótt líklegast sé, að sagan um vald þeirra yfir nokkrum hluta Englands sé sprottin af misskilningi og sagnablendingi. Sé nokkuð að marka það, sem stendr í Ól. s. Tr. 61. k. (Fms. I. iio—iii) viðvikj- •óglöggar sögur frá þeim tíma til þess, að unt sé aðfullyrða neitt um þetta, en ólíklegt er, að hinir fornu sagna- menn vorir hefðu ekki vitað til þess, ef norrænn maðr frá Hörðalandi hefði orðið konungr í Danaveldi á dög- um Haralds hins hárfagra. það er miklu trúlegra, að Hörða-Knútr hafi verið danskr maðr, kominn af ætt :Sigurðar orms í auga, og ef hann hefir verið kendr við Hörðaland í Noregi (einsog Storm ætlar) en ekki við Hörð á Jótlandi, einsog sögur vorar segja, þá hefir það líklega komið til af því, að hann hefir um stund verið landflótta á Hörðalandi, líkt og Ketill sá, er getið er um í Eymundarþætti (Fms. V. 285) var kallaðr Garða-Ket- ill af dvöl sinni í Garðaríki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.