Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 52
52 því síðr fárra „fróðra11 manna, og þá sést ljóslega, að það hefði verið mjög torvelt, og jafnvel nálega ómögulegt að Ijúga upp ættartölum eða falsa þær. J>að er reyndar við að búast, að sumir kunni að vilja beita kenningu drs. Jessens (Undersögelser, 39. bls.) „að sérhver munnmælasaga sé lygi, þangað til búið sé að sanna hana“, við hina islenzku ættar- tölur, en þá vil eg skilja sönnun einsog dr. Gustav Storm gjörir (Krit. Bidr. I. 5. bls.), og halda því fast fram, að hinar fornu ættartölur íslendinga, sem miklar líkur eru til að eigi við góð rök að styðjast, séu sannar og réttar, meðan ekki er búið að sanna, að þær komi í bága við það, sem vér vitum með fullum rökum, eða sennilegt er í sjálfu sér. Villur finnast að vísu opt í þeim, stundum meiri. stundum minni, einsog dæmi eru sýnd til hér að framan, en þetta er sameiginlegt með þeim og sögusögninni, sem er þó enn villugjarnari, sem „reikar í nokkurs- konar draumi yfir staði og stundir“, og blandar því saman, sem á ekki saman upphaflega. Vitnisburðr ættartalnanna er þó æfinlega vitnisburðr frá forn- öld um fornaldarmenn, jafngildr hverjum öðrum þeim vitnisburði, sem búinn er að ganga mann frá manni um langan aldr, og þegar þær eru ekki ósennilegar í sjálfum sér, koma ekki hvor í bága við aðra, og eru í engri mótsögn við það, sem vér annars vitum með sögulegri vissu, þá er ekki meiri ástæða til að rengja þær, heldr en aðrar fornar sögusagnir, sem sennilegar eru taldar, heldr verðr að unna þeim sannmælis, þegar hvor styðr aðra. Oss dettr auð- vitað ekki í hug, að halda því fram, að hin fornu sagnarit vor séu gallalaus, eða að vorir elztu og beztu sagnamanna hafi verið óskeikulir, en á hinu verðum vér að standa fastara en fótunum, arT peir hafi viljað satt segja, og ekki gjört sig vísvitandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.