Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 59
59 Friðleifr, er nam Sléttuhlíð í Skagafirði, var gauzkr að föðurætt, en átti flæmska móður (Ln. 3. 11) og er því líklegt, að faðir hans hafi verið far- maðr eða víkingr. Onundr bíldr, er land nam í Flóa, virðist hafa verið annaðhvort sænskrar (gauzkrar) eða danskrar ættar, þvíað hann er kallaðr sonr „Hróars horns, Brúnasonar, er bragð vann á Brávelli11 (Ln. 4. 13), og þótt hér sé auðsjáanlega mörgum liðum slept úr, og forneskjuætt skeytt saman við landnámsætt, þá bendir það samt til þess, að Önundr hafi talið ætt sína til Brúna, hershöfðingja Haralds konungs hildi- tannar. Önundr varð kynsæll maðr. — Hálfbróðir hans, þorgrímr bíldr, sonr Ulfs frá Hóli, nam land í Grafningi (Ln. 5. 13), en eigi er ætt hans lengra rakin í Ln., og því er óvíst, hverrar þjóðar faðir hans hefir verið. Eptirtektavert er það, að bræðr þessir hafa báðir viðrnefnið „bíldr“ (sbr. 67. bls. hér á eptir). Oddr skrauti, faðir Gull-f»óris, er kallaðr sonr Hlöðvés konungs af Gautlandi og Véru hinnar þungu, Guðbrandsdóttur af Járnberalandi (Gullþ. 1. k.), og hefir hann eptir því átt alla ætt sína í Gaut- landi og Svíþjóð (Dölunum). Reyndar segir Ln. ekki, hvers son Oddr var, og greinir ekkert frá ætt hans, en af því verðr ekki ályktað með neinni vissu, að ætt hans sé skakt talin í Gullþ., eða að höf. Ln. hafi ekki vitað hvers son hann var, heldr má ætla, einsog Gfísli Brynjólfsson hefir tekið fram að átt hafi Sér stað um margar ættir jafnvel frá elztu tímum (N. Fél. XIII. 101). þannig töldu þeir ættmenn Hörða- Kára og Böðvars hvita af Vors kyn sitt til Hrólfs úr Bergi (Ln. 4. 7). Önundr tréfótr var upplenzkr að móð- urætt (og að sumu í föðurætt?? Grett. 1. k.) o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.