Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 64
64 „getinn austr, ok upplenzkr at móðurætt“ (Ln. 2. 2g). Eptir þessu virðist hann vera fæddr á LJpp- löndum í Noregi, en þar mun sonr Helga magra aldrei hafa komið. petta getr eigi heldr með neinu móti staðizt tímans vegna, eins og Guðbr. Vigfús- son hefir sýnt fram á (Safn I. 258), en þó hefir Helgi þessi líklega verið skyldr Helga magra, og gæti hugsazt, að Hrólfr faðir hans hefði verið sonr Bjarnar frá Ám, bróðir Eyvindar austmanns, er hefði komið til Noregs með föður sínum (um 835— 40), og væri Helgi fæddr skömmu síðar, þviað f>or- steinn ógæfa, sonr hans, var fulltíða maðr um 890, að því er af líkum má ráða. Frá Helga þessum eru engar ættir taldar. Eigi verðr fullyrt, að neinn þeirra manna, er námu land að ráði Helga hins magra, eða í hans landnámi hafi verið kynjaðr af Gautlandi eða Sví- þjóð, en þó er það líklegt, að ætt þorsteins svarfað- ar, er nam Svarfaðardal, hafi á einhvern hátt verið riðin við Gautland, þviað í Svd. er mest sagt af honum og ættmönnum hans, en sú saga byrjar ein- mitt á fórgný i Naumudölum, og þorsteini syni hans, er fékk Ingibjargar, dóttur Herröðar jarls af Gaut- landi, (Svíþjóð, segir sagan, en af líkum sýnist mega ráða, að átt sé við Gautland, og Svíþjóð sé s. s. Svíaríki í heild sinni (sjá útg. 1883, 4. k. 47. 1.; 6. k., 8.—10. 1.)). Sé sá forsteinn sami maðr og |>or- steinn svörfuðr, er til íslands fór1, þá ber Svd. að 1) Að hann sé ekki sami maðr, virðist mega ráða af þessum ástæðum: 1. þorsteinn þorgnýsson er aldrei kallaðr svörfuðr í þeim hluta sögunnar, sem er á undan hinni miklu eyðu í 10. kap. — 2. Eptir eyðuna er þór- arna, móðir Klaufa, stöðugt talin systir þorsteins svarf- aðar (hvergi dóttir hans), en í fyrra hluta sögunnar er þess eigi getið, að þorsteinn þorgnýsson hafi átt neina systur. (þannig er þorsteinn svörfuðr í 14. k. 33. 1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.