Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 65
65 visu í þessu, sem fleiru ekki saman við Ln. (3. 13) er kallar föður J>orsteins svarfaðar Rauð ruggu í Naumudal, og konu hans Hildi, dóttur J>ráins svarta þurs, en það getr samt verið, að sögn Svd. sé ekki með öllu tilhæfulaus, og hafi J>orsteinn svörfuðr verið í einhverja kynkvisl ættaðr af Gautlandi, eða þá (útg. 1883) nefndr móðurbróðir barna þórörnu í öllum handritum, og í sama kap. 60. 1. eru þau Sigríðr og Klaufi kölluð systurbörn hans í öllum hdr. — Hvort- tveggja hefir útgefandinn (dr. Finnr Jónsson) leiðrétt ó^- fyrirsynju. Sbr. einnig 15. k. 21. 1., 18. k. 10. 1.). — 3. A undan eyðunni er þess getið, að þorsteiun þorgnýsson hafi, samkvætnt því, er hann hafði heitið þórólfi bróður sinum á banadægri hans, látið son sinn og Ingibjargar jarlsdóttur heita eptir honum (5. k. 105. 1.; 10. k. 34. L). Eptir eyðuna finst ekkert um þórólf þenna, og það þótt föðurbróðir hans spáði því á deyjanda degi, að hann mundi verða frægr maðr, enda getr sá hluti sögunnar, sem fer á eptir eyðunni, ekki um neinn annan son þor- steins svarfaðar, en Karl hinn rauða. það sem stendr í upp- fyllingu eyðunnar um þórólf þorsteinsson, að hann hafi orðið jarl á Gautlandi eptir Herröð móðurföður sinn (11. k.) verðr eigi skoðað öðruvísi, en sem ágizkun þess, er uppfyllinguna samdi. — 4. í seinna hluta sögunnar er þorsteinn svörfuðr aldrei kallaðr þorgnýsson, og þess eigi heldr getið, að hann hafi átt Ingibjörgu fyrir konu. — 5. Eptir eyðuna er margt sagt frá Karli rauða, syni þorsteins svarfaðar, en á undan henni er þess eigi getið, að hann hafi átt neinn son með því nafni. — þannig lftr helzt út fyrir, að þorsteinn þorgnýsson og þorsteinn svörfuðr eigi ekki að vera sami maðr eptir sögunni, og það getr vel hugsazt, að höfundr hennar hafi látið þor- stein þorgnýsson vera afa þorsteins svarfaðar og þórörnu, en þau böm þórólfs þorsteinssonar. þórólfr eldri segir líka við bróður sinn, er hanu biðr hann að láta heita eptir sér: ten ek sé, at þú munt auka cett várat, og virðist höfundr sögunnar með þessum orðum benda til þess, að þeir, sem sagan segir mest frá, séu niðjar þórólfs yngra. þó er auðvitað ómögulegt að segja með vissu, hvað í slíkri eyðu hefir staðið, ekki sízt þegar um svo ónákvæma og ruglingslega sögu er að ræða, sem Svd. er. Tímarit hins islcnzka Bókmenntafjelag* XI. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.